Haha, heldur þú það í alvöru? Það er reyndar rétt að það sé hvergi í lögum að íslenska sé okkar móðurmál (minnir mig), en að danskan verði tekin upp, þþað var kannski pælt í því fyrir 50 árum en alls ekki núna. Ef eitthvað annað mál yrði tekið upp á Íslandi (sem mun ekki gerast) þá væri það enskan. Annað hvort hefur mamma þín verið að grínast eða þú bara ekki fattað hvað hún væri að segja. Skrifaðu bara rétta íslensku, það er ekkert mál, og þú lítur gáfulegri út fyrir vikið og fólk gæti...