Ég bý við hlið mjög furðulegrar fjölskyldu sem er svo stór að ég hef aldrei náð tölunni. Og þetta eru raðhús. Þau voru eitt sinn búin að fylla garðinn sinn af sorpi, skil ekki ástæðuna, frekar ósmekklegt. Svo hafa þau lofað að mála í 3 ár en ekkert hefur gerst. Soldið ógeðslegt orðið húsið þeirra. Það eru til lög um svona dæmi, við nágrannar þessa fólk þurftum að hóta með þeim til að losna við sorpið. ÞAnnig að það hljóta að vera til lög um fjölbýli líka.