Ég kann smá spænsku, það er svipað tungumál, ég allavegana skildi flest sem þú skrifaðir. Getur verið að systir sé hermana. But eða enn, pero og svartur, negro. Vonandi er ég ekki að rugla þig enn meira. Ég skil þig samt rosalega vel, bjó einu sinni með spænskri stelpu sem talaði rosa litla ensku og þá talaði ég enga spænsku en við vorum eins og systur, gerðum allt saman og elskuðum hvor aðra eins og systur, en höfðum voðalega lítið talað saman, auðvitað kom það að lokum. En böndin sem maður...