,, En í dag eru tölvur að mestu leiti notaðar í vitleysu “ tölvuleiki og annað slíkt ” “ Það er nú aldeilis. Sjálfur spila ég tölvuleiki og hef gaman að, þó svo að ég sé alls ekki háður þeim, eins og sumir. Svo er það með fordómana, sem eru einhverjir en þó ekkert svakalegir. Sem dæmi um fordóma sem ég hef tekið eftir er það að ef ég heng í tölvunni í svona 4 tíma um kvöldið, þá heyrir maður ,,frasa” eins og ,,tölvunörd“( í léttu gríni ), en ef ég horfi á sjónvarp í 4 tíma um kvöldið, þá...