Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hressum uppá NS (að víkinga sið)

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég var einmitt að búast við því að fá svona svör. Það er ekki málið að ég sé vanþakklátur fyrir íslenska NS serverinn, alls ekki. Ætlan mín með þessari grein var bara að koma til skila TILLÖGUM, ég endurtek TILLÖGUM sem ég hef heyrt frá fólki og ákvað að taka saman í eina netta grein. Ég er alls ekki að búast við því að þetta verði allt samþykkt, en það er gaman að sjá viðbrögð annara við þessum tillögum…nema í sumum tilvikum…og ég vildi helst skapa uppbyggilegar umræður um þennan server og...

Re: Simnet server: góðar/slæmar fréttir

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þess mætti einnig geta að það þarf að updatea serverana…serverinn er með eldra protocol en client.<br><br><b>Ich esse dich mit Käse</

Re: NS dautt?

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég heyrði eitthvað um viðhald á servernum…en þetta er farið að dragast á langinn…<br><br><b>Ich esse dich mit Käse</

Re: Hvað varð eiginlega um íslensku NS serverana?

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
amms, ég VONA nú bara að einhverjum amx modum verði hent upp á þessa servera…að minnsta kosti unstuck<br><br><b>Ich esse dich mit Käse</

Re: Bilaður bassaleikari ?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég hef nú reyndar heyrt að Jaco Pastorius hafi verið með þeim betri…<br><br><b>Ich esse dich mit Käse</

Re: amx mod

í Half-Life fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég styð þá tillögu að fá unstuck moddið inn á íslensku ns serverana, þar sem ekkert er meira pirrandi í CLASSIC en að festast á einhvern fáránlegann hátt og þurfa að gera suicide. Svo væri nú nokkuð sniðugt að prófa kannski mod eins og að allir spawni í einu í co, en með því er átt við að respawns koma í bylgjum, rétt eins og í Battlefield. Önnur mod sem gaman væri að sjá væri t.d. moddið þar sem fjöldi chambera er birtur við hliðina á merkinu vinstra megin á skjánum og margt margt fleira...

Re: beta 5

í Half-Life fyrir 20 árum, 4 mánuðum
hver veit… Reyndar eru NS gaurarnir staðsettir í bandaríkjunum, þannig að þáð má líklega búast við henni seint í dag. <br><br><b>Ich esse dich mit Käse</

Re: [D2] Nýtt paladin build - Tesladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ágætis grein, og aldrei að vita nema maður prófi þennan rafvirkja. Annað build fyrir paladin sem er einnig MJÖG áhrifaríkt er Freezealot, en um hann má lesa á http://strategy.diabloii.net/news.php?id=542 Ég er kominn upp í lvl 50 með minn freezealot, og er hann orðinn þónokkuð öflugur, sérstaklega er gott að hafa crushing blow, þar sem zeal + crushing blow er afar áhrifaríkt auk þess sem allt þetta holy-freeze hægir á óvinum.

Re: Ökuritar og stóri bróðir

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Sjálfur er ég mjög á móti hraðaakstri í umferðinni, en ég er einnig á móti því að lögreglan geti fylgst með öllum mínum ferðum allan ársins hring.

Re: teip yfir hendina "!#$!"#%

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þið hljótið að vera að tala um teygjuband…eða svona úlnliðsband. Íþróttamenn nota líka mikið af þessu t.d. á hné og olnboga o.s.f.<br><br><b>Ich esse dich mit Käse</

Re: Timelimit

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mér finnst 20 mín svona heldur mikið…en 15 mín væri fínt.<br><br><b>Ich esse dich mit Käse</

Re: "...vikuNar"?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Nákvæmlega, og þar sem ,,vikunnar" er kvk orð þá eiga að vera tvö stykki N í orðinu. VikuNNar miNNar gítariNN miNN he he smá málfræði session í gangi hér :)<br><br><b>Ich esse dich mit Käse</

Re: Far Cry

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Já ok, ég er greinilega bara svona helvíti lengi með alla mína leiki :P Ég er reyndar mjög sammála því að leikjaframleiðendur séu farnir að eyða meira púðri í grafík, og sleppa því að fínpússa skemmtanagildi og spilun leiks. Gott dæmi um það held ég að sé Deus Ex, en þegar hann kom út þótti hann nú ekkert svo flottur miðað við sinn tíma, en hann hafði hins vegar frábært skemmtanagild og góðann söguþráð. Sama mætti segja um System Shock 2, sem þótti einnig ekki svo flottur miðað við sinn...

Re: SkipDoctor

í Græjur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þetta er svona tæki til þess að laga rispur á geisladiskum.<br><br><b>Ich esse dich mit Käse</

Re: Far Cry

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
he he ok, líklega var ég bara svona lengi með NWN…enda gerði ég líka hvert einasta mini-quest sem ég fann:P En það er reyndar rétt að flestir fps leikir eru frekar stuttir, eða hafa allavega orðið það með tímanum. Deus Ex er kannski lengri vegna þess að söguþráðurinn er flóknari en í Far-Cry…sem er um það að skjóta mutants…held ég, auk þess sem Deus Ex hafði engann multiplayer möguleika til að byrja með, en það gæti haft áhrif á það hversu lengi SP möguleikinn endist. p.s. reyndar finnst mér...

Re: veit einhver um flott einleikslag?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það eina sem ég get ráðlagt þér er eitthvað lag sem þú fílar og spilar af innlifun. Ég mundi ekki reyna að spila eitthvað lag sem þú ræður ekki við, bara eitthvað lag sem passar fyrir þig og þína getu því að ef þú ert að spila fyrir einhvern með virkilega mikla reynslu og vit á gítarleik, þá getur sá hinn sami spottað hverskonar hljóðfæraleikari þú ert…þannig að vertu þú sjálfur :P<br><br><b>Ich esse dich mit Käse</

Re: Far Cry

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Sjálfur hef ég aðeins spilað demoin af Far Cry, og fannst mér þau bara nokkuð skemmtileg og ég efast ekki um að þetta sé skemmtilegur leikur, en hvort hann verði betri en HL2 verður bara að koma í ljós. Ætli ég spili hann ekki þegar ég fæ mér aðeins betri tölvu:) Það sem mér finnst reyndar skrítið er að 15-25 klukkutíma leikur skuli kallast ,,langur"…því að þetta er nú reyndar bara meðal-stuttur leikur, miðað við það hér kemur fram. Ef þú vilt spila langa fps leiki þá er Deus Ex(fyrri...

Re: Smá könnun.

í Half-Life fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég nota nú bara Bubble-taumottu sem hefur gert sig helvíti vel, ætli hún sé ekki að verða 4 ára eða eitthvað.<br><br><b>Ich esse dich mit Käse</

Re: Erfiðasta hljóðfærið?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Já he he, það ,,kunna" skuggalega margir að spila á gítar, en færri kunna í alvörunni að spila á hann eða vita eitthvað um hann. Það er t.d. mikill munur á því að spila jazz og að spila Stál og Hnífur í einhverri útilegu.

Re: Trojan Horse

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
hmmm…mig minnir að þetta heiti dropper bridge eitthvað, ég skal bara tékka á því, takk fyrir hjálpina.<br><br><b>Ich esse dich mit Käse</

Re: Nokkrar fisléttar spurningar.

í Tolkien fyrir 20 árum, 7 mánuðum
ps 15. lothlorien

Re: Nokkrar fisléttar spurningar.

í Tolkien fyrir 20 árum, 7 mánuðum
1. Man ekki, en það var fyrir utan Brý. 2. Ormar bóndi. 3. Imdír eða eitthvað imrandír bleh. 4. Araþorn 5. Smáhestur Sóma sem hann keypti af Herði í Brý. 6. Austri. 7. Hellis-tröll. 8. Krybblur, eins konar krákur frá Dumblandi. 9. Sarúman, Gandalfur, Ráðagestur…man ekki… 10. Míþríl 11. 12. 13. Orþanka 14. man ekki.. 15.

Re: Erfiðasta hljóðfærið?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég verða að vera sammála flestum hér og segja að það sé í raun ekki hægt að velja ,,erfiðasta" hljóðfærið, og hvort erfitt sé að spila á eitthvað hljóðfæri er í raun afstætt, því að það fer eftir reynslu og kunnáttu hvers fyrir sig. Sjálfur spila ég á gítar, og það getur verið auðvelt…en ef maður vill verða virkilega góður þá útheimtir það mikla vinnu, rétt eins og hvert annað hljóðfæri, hvort sem það er horn eða píanó.

Re: Simnet NS Mapcyclus Infilicatus

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Raider, ekki hefur þú sýnt mikinn þroska í þessum svörum þínum heldur. Að mínu mati hefur þú ekki gert annað en að sýna fordóma og fávisku í garð annara moda ( NS ) hér í þessari umræðu, auk þess sem ég get ekki betur séð en að þessi grein, já ég segi grein, hefði átt að vera samþykt. Það segi ég aðallega því að flestar greinar hér á huga/hl eru ekki um neitt merkilegt, og því er alveg í lagi að samþykja þessa grein um mapcycle, þó svo að þér finnist hún ekki áhugaverð. p.s., hvernig...

Re: NS á Bunker !

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hmm ég “vafraði” (:P) inn á síðuna og sá fréttatilkynningu um lanið “næsta mánudag”… er sá mánudagur liðinn?<br><br><b>Ich esse dich mit Käse</
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok