Fólk er nú bara misjafnt í stafsettningu eins og öðru, ef það væru reglur um að fólk þyrfti að vera gott í stafsetningu til að vera hér, kæmi það eflaust fram. Ég er með tvo karlhunda og ALDREI neitt vandamál, enda þeir báðir vandir á að gera sitt úti, ekki inni, Þeir merkja yfir hjá hvor öðrum úti, annars ekkert vandamál. Er þetta ekki bara spurning um uppeldi? Ef þú værir með hund og tík, þá held ég að þetta væri meira vandamál.