Já þeir eru báðir leyfðir en það eru mjög ströng skilirði ef þú ætlar að eiga svona hund….sérstaklega með rottweiler þú verður að hafa hreint sakavottorð, fara í sálfræðipróf og fleyra…vegna þess að ef þú elur þessa hunda ekki rétt upp færðu út brjálæðing sem ekki er hægt að breita eða þjálfa uppá nýtt..ef hálviti mundi fá sér svona hund og alið hann vitlaust upp (t.d. árásagjarnan) þá færi hann létt með að drepa menn og aðra hunda, svo sterkur er hann!!!! það hefur gerst að svona hundar...