Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tzu
Tzu Notandi frá fornöld Kvenmaður
502 stig

Re: Valdníðsla

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
afhverju stofnum við ekki bara reikning og söfnum pening til þess að það væri hægt að hýsa hvolpana í hrísey þangað til þeir eru búnir að fá allar sprauturnar, það væri ekki svo vitlaust!!

Re: Kisur og Fiskar

í Kettir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
nei, það er ekki gott að setja alltaf salt í vatnið um leið og maður skiptir um því það eiðilegur ofnæmiskefi fiskana, marr á bara að láta það oní örsjaldan ef etthvað svona kemur fyri

Re: Eru draugar til?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 6 mánuðum
jámm sumir eru næmir á svona hluti og ég trúi því alveg, en hérna einhver sagði mér að hræðsla væri bara heimska ef maður heyrir eitthvað þrusk frammi einsog eikkur sé að labba þá stirnar maður allur upp og hjartað fer á full vegna þess að maður veit ekki hvað þetta er og ímyndar sér eikkura furðulega skýringu..það gæti verið nokkuð satt í því

Re: Fær hann lungnabólgu? - Og - Þurrkublettir á trýni

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ef ég væri þú mundi ég fara með hundinn til dýralæknis

veikur fiskur

í Kettir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ég get kannski hjápað þér…þegar gullfiskar fljóta á hvolfi og eiga erfitt með að synda getur það verið vegna þess að “mænan” blæst út og þeir snúast við, lækningin við þessu er að setja gróft salt út í búrið, 2 tsk á hverja 10 lítra og skipta síðan 1/4 af vatninu út eftir 2 sólahringa…vona að þetta hjálpi

Re: Týndur Hundur..

í Hundar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
flott hjá þér að taka hundinn með þér heim og finna réttu eigendurna.. en hérna það skeði svipað fyrir mig um daginn, það var golden retriever aleinn á labbi í hverfinu ég tók hann heim gaf honum að borða og svoleiðis og hann var hjá mér í tvo daga og ég var búin að hringja út um allt að auglýsa eftir eigendunum, ég hringdi í lögguna og dýraspítalann, en hundurinn borðaði ekki neitt í þessa daga, drakk bara pínu vatn svo loksins kom rétti eigandinn og sótti hann, hann hringdi uppá löggustöð...

Re: Hengingarólar, ekki sniðugar

í Hundar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
nei nei vá ég held þið séuð að misskilja,keðjuólar eru sniðugar til að þjálfa hunda með ef þær notaðar rétt… en svo er til gadda hengingaról sem er ókisleg, þá eru fullt af járn göddum sem standa útúr ólinni og vísa innað háls hundsins og svo þegar eigandinn kippir í hundinn þá fær hann gaddana í sig sem er mjög sársaukafult

Re: Hengingarólar, ekki sniðugar

í Hundar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
já sammála, þessa fjandans hengingarólar meiða dýrin og einnig er ég á móti rafstraumstækjum sem gefa hundunum straum í hálsin ef þeir gelta…það er náttúrulegasta það ógeðslegasta sem til er. ég re að vinna í gæludýrabúð og það er ótrúlegt hvað mikið af fólki spyr um svona ólar, sem betur fer eru þær bannaðar á Íslandi,

Re: Páfagauka áhugmál

í Hundar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
jámm það væri gaman að hafa páfagaukaáhugamál

Re: Gelt ..

í Hundar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
hundurinn minn geltir líka alltaf á fólk sem gengur framhjá þegar hann er úti og þegar fólk kemur í heimsókn sen hann sér ekki oft þá verður hann brjálaður, geltir á manneskjuna alveg þangað til hún fer, hengur utaní henni og lætur eins og fífl ég hef reynt allt og hann er svo hrikalega þrjóskur að það er ekki hægt að skamma hann. ég hef reyndar prófað eina aðferð sem hefur dugað best. ég segi bara rólega við hann: hættu þessu gelti og tala eikkað við hann, það virðist róa hann en ef ég fer...

Re: Kettir VS Hundar

í Kettir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
þetta finnst mér vera heimska að segja….

Re: Úrgangurinn úr þeim

í Hundar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
hlandið brennur gróðurinn..hundarnir mínir pissa alltaf á eitt tré og það er allt brunnið og ónýtt

Re: Slæm meðferð á dýrum!

í Hundar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Já sammála þér, það er svakalegt að fólk skuli komast upp með svona…það verður að gera eikkað í þessu.. síðan eitt annað, það er svo mikið að fávitum hér á huga fólks sem hefur ekkért að gera nema setja út á greinar sem aðrir hafa skrifað með eikkurum fáránlegur punktum…finnið ykkur eikkað annað að gera..þið getið t.d. farið út að hjóla

Re: Þurrkublettir á trýni - hvítt trýni

í Hundar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ég gæti vel trúað að hundurinn þinn sé með exem..þú gætir prófað að bera vaselín á þetta.. annars er til rosagott krem frá alovera(brúnleitt krem) sem gæti verið sniðugt að bera á og ef það batnar ekki þá þá mundi ég bara einfaldlega fara með hann til dýralæknis.

Re: samúð

í Hundar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mínir hundar láta líka svona…verða leiðir þegar allir fara í vinnuna og í skólann, maður vorkennir þeim svo, ég sní við 100 sinnum inn aftur og kveð þá betur..en maður þarf bara að venja þá á þetta þá finnst þeim þetta allt í lagi…samt er alls ekki sniðugt að skilja dýrin heima í langan tíma.

Re: Að þrífa eftir hundinn...

í Hundar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Jámm alveg sammála ykkur…eitt það ömurlegasta sem maður getur séð er manneskja sem er á labbi með hundinn, svo skítur hann og eigandinn lítur í aðra átt og labbar í burtu..það er svakalegt..svo er hundahald ekki orðið fullkomlega leyfilegt á íslandi..það er leyft með undanþágum

Re: Er það málið að fá sér anna kött...?

í Kettir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það er rosalega misjaft hvernig kisan þín mundi taka nýju kisunni..það fer eftir persónuleika..kannski mundu þau/þeir verða bestu vinir eða kannski verstu óvinir…Ég mundi samt fá mér aðra kisu ég held að honum leiðist og hann mun örugglega taka henni/honum vel :)

Re: Ég og kattarsýninginn

í Kettir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ég ætlaði á kattarsýninguna fór þangað og var ekki með 500kr á mér :( ég vissi ekki að það kostaði inn….en allavegana þá finnst mér rosalega leiðinlegt að það er svona mikið um heimilislausar kisur :(

Re: Mig langar i !!

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ÞAð er svolítið bindandi en rosalega gaman að eiga hund..ÞAð fer náttúrulega rosalega mikið eftir því hvernig tegund þú átt, Það getur skipt miklu. ´Sumir hundar geta verið mjög lengi einr heima sumir alls ekki neitt..það fer líka eftir uppeldi

Re: Þetta blessaða Geirsnef ...

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég fer aldrei með hundinn minn á geirsnef og mun aldrei gera mér fiins sóðasapur þar svo gæti alveg eikkur hálvitinn komið og keyrt yfir hann

Re: Kattholt

í Kettir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
já maður, endilega gefið kattholti smá pening ef þið eigið. til að hjálpa heimilislausum kisum :)

Re: Sorgleg saga

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
oj það finnst mér ógeð, ææ aumingin litli..gott að gott fólk tók hann að sér :)

nei alls ekki!!!

í Tilveran fyrir 23 árum, 8 mánuðum
mér finnst bara alveg ágætt að fá stig fyrir korkana

Re: Hvílík mannvonska!

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Demn ég mundi ekki bara myrða manninn sem gerði þetta heldur pynta hann íllilega til dauða!!ójj það er ógeðslegt fólk til

Voffinn minn og hvernig hann komst til mín...

í Hundar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Rosalega flott grein… Auðvitað skifta hreinræktaðir og blandaðir hundar sama máli. En hundasýningar eru ekki svo slæmar alls ekki..Þær eru reyndar til að sýna hreinræktaða hunda og velja það besta til ræktunar. Ég á hreinræktaða hunda sem ég hef farið með á sýningu, bara svona til gamans og honum gekk reyndar ekki vel og mér fannst það bara besta mál, áhugi minn á honum hefur ekkér minnkað. mér finnst hann sætastur af þeim öllum. En auðvitað er til ruglað fólk. Ég ætla ekki að fara að nefna...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok