Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tzu
Tzu Notandi frá fornöld Kvenmaður
502 stig

73 ára kona í Flórída, beit hund.

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
flott hjá kellu…en hérna þa er líka hægt að skvetta ískölduvatni yfir t.d. áflogahunda og þeir hætta strax

Re: Jæja, þá er hún farin

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ég er nú ekki alveg sammála þér að hundum líður betur í sveit en borg….gott að voffi fékk heimili<br><br>Tzu

Re: hundar eru ÆÐISLEGIR

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
já marr hundar eru mestu dúllur..en það er samt undir eigandanum komið hvernig þeir verða, það eru náttúrulega allir hundar sérstakar persónur en það er hægt að skemma goðan hund :(

Re: Neyðarkall!!!

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
afhverju þarftu að gefa tíkina?

Re: Sumt fólk á ekki skilið að eiga dýr?

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ojj köstuðu krakkarnir hundinum í stéttina..díses þetta er orðið svakalegt og aumingja hamsturinn :(

draumavoffi

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
uppáhalds tegundin mín er Shih Tzu ég á einn og þeir eru alveg ynndislegir…ég á líka labrador :) og ætlaði að fá mér lítinn líka og ég valdi Shih Tzu því þeir eru svo miklir persónulekar og engir tveir hundar eru eins, svo eru þetta líka mjög fallegir hundar. og mér langar mjög í annan Shih tzu mig langar líka í Chihuahua og Yorkshire Terrier mér finnst það mjög skemmtilegir hundar..Papillon er líka í uppáhaldi hjá mé

Þetta kallar maður ekki hundasýningu!

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
baski, Ég er svo innilega sammála þér! ég var að fara að skrifa grein um þetta þegar ég sá þína… ég fór þarna af forvitni líka, um 4 eða 5 leitið þá var verið að sína langhund og Pembroke Welsh Corgi og dalsmynnis dóttirin var að sína hundana það tók 7-10 mínútur að sína hvern hund en á VENJULEGUM hundasýningum tekur það 4 mín og dómarinn skoðar þá byggingu hundsins, lit, tennur, skott osfr siðan gefur hann honum einkunn en þessi dómari sem ég sá skoðaði ekki hundana samkvæmt þessu, hann...

Þetta kallar maður ekki hundasýningu

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Baski ég er svo innilega sammála þér! ég var að fara að skrifa grein um þetta þegar ég sá þína…ég fór þarna af forvitni líka um 3 eða 4 leitið þá var verið að sína langhund og Pobroke welsh gorgy og dalsmynnis dóttirin var að sína hundana það tók 5-7 mínútur að sína hvern hund en á VENJULEGUM hundasýningum tekur það 4 mín og dómarinn skoðar þá byggingu hundsins, lit, tennur, skott osfr siðan gefur hann honum einkunn en þessi dómari sem ég sá skoðaði ekki hundana samkvæmt þessu hann klappaði...

úfff

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ég fer aldrei með hundana mína á geirsnef mér finnst það ílla hirt og varasamt fyrir hunda, það hafa greinst veirur þarna sem berast með hundaskít yfir í aðra hunda, síðan er alltaf verið að ráðast á hunda þarna/aðrir hundar) og nokkru sinnum hefur verið keyrt yfir þá þarna!

Hvolpaframleiðsla

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
nei þetta er ekki neitt bull…aðeins hreinn sannleikur, svo er venjan að rökstiðja svar sitt þegar maður setur útá eitthvað hjá öðrum arnistefan!

Hvar fær maður gefins hvolpa?

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
það er rosa mikið um gefins hvolpa…t.d. í DV og þú getur hringt uppá dýraspítala og fengið upplýinga um munaðarlausa hvolpa/hunda, síðan geturu farið í dýrabúðirnar og spurt um þar. þar eru oft bækur sem skrifað er í uppls um gefins dýr…

Re: Hvar sefur þinn hundur

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
stóri minn sefur í körfu sem hann á með sæng í einn hinn voffinn átti rúm en hann skemmdi það, nagaði það í bita hann vill bara sofa UNDIR rúminu mínu, algjör sérvitringur!

súkkulaði

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
smá fróðleikur umm súkkulaði (úr blaði HRFÍ Sám)…hundar geta ekki mellt efni sem er í súkkulaðinu, minnir að það hafi verið kakóbaunir..og þá verður efnið endalaust í líkamanum og fara endalausa hringrás og ef hundurinn fær of mikið súkkulaði deyr hann. hann þolir frekar ljóst heldur enn dökkt súkkulaði

það er nauðsinlegt að eiga hund!

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ég gæti ekki lifað ánþess að eiga þessi yndislegu dýr ég á 2 hunda einn er sjö ára hinn er 3…ég mundi ekki verða eins ef ég mundi missa þá, þeir eru börnin mín!!!! sammt er ég ekki sammála sumumum sem hafa misst hundinn sinn að guggna á að fá sér annan seinna í ótta um að hann verði ekki eins og hinn.. ég hef misst hund, ég átti æðislegan sheffer og þvílík sorg en núna elska ég hina voffana alveg jafn mikið og hann. auðvitað fylgir MJÖG mikil sorg þegar maður missir hundinn sinn en hundar...

ekki sanngjörn

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
þessi skoðanakönnun var svolítið mikið ósanngjörn..það voru bara nokkrar tegundir og, þetta voru ekki einusinni helstu hundategudirnar á Íslandi…það ætti að vera “Annað” til að velja…þegar svona er gert skapast bara vesen. ég á sjálf Shih Tzu og albrador og hvorug tegundin mín var þa

Re: matur hunda

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ég gef mínum Royal Canin þurrmat og síðan gef ég þeim alltaf brauð m/engu á morgnana það fer mjög vel með feldin á þeim hann verður glansandi og fínn..það besta við þurrfóðrið er að í því eru öll næringarefni sem hundurinn þarfnast öll vítamín og allt saman..

Re: Hvers vegna að drepa (lóga) hundum?!

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
hmmm hvað ertu að meina? hver er að lóga hundum? ef þú ert að tala um að það sé verið að lóga munaðarlausum hundum t.d. blendingum þá er það aðalega fólkunu sem á foreldra hvolpana að kenna eigandi tíkurinnar finnur kannski ekki eigendur og endar með því að lóga hvolpunum. Maður á ekki að láta hundana sína eiga hvolpa nema að maður viti um fólk sem vill fá þá. annars fer allt í vittleisu

Re: Vantar nafn!

í Kettir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
þú getur skýrt hann grámann fyrst hann er grár :) annars eru til fullt af síðum með nöfnum fyrir gæludýr….þegar ég var að skýra hundinn minn fletti ég í gegnum símaskránna og fann nafnið Alex, það passar virkilega vel við hann :D hérna er ein góð síða með gæludýranöfnum: http://www.puppydogweb.com/names/names.htm

Re: Rottweiler tíkin Xantja.

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ef þú mundir hafa áhuga á hundum mundirðu ekki tala svona ógeðslega um hunda, þú hatar greinilega smáhunda og stóra hunda, þannig að ég sé ekkért annað inní þessu að þér leiðist eitthvað svakalega mikið eða þá að þú sér eittvað veikur í hausnum! hvað kallaru alvöru seppa? gervihund sem þú getur trekkt upp?

er það ekki bara ósköp augljóst!

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
mikið djöfull finnst mér þú dónalegur svona segir maður ekki við nokkurn mann..fólki þykir mjög vænt um dýrin sín og hver þykir sinn fugl fagur og konuni fannst hundurnn sinn alvg æðislega sætur svo kemur eikkur óþroskarður strák bjálfiog segir eitthvað svona. dóni hvað var þessi hundur sem þú sást stór?

Re: Rottweiler tíkin Xantja.

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
nokkuð sammála Barabas

Re: Rottweiler tíkin Xantja.

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ef rottweiler er alin rétt upp færðu góðan hund en ef eitthver hálviti kemst í svona hund sem hann kann ekkért á þá er voðin vís

Re: hvað myndi gerast

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
humm er ekki í lagi þá mundi auðvitað koma út blendingur..ef þú ert að tala um að fara að rækta út nýja tegund ur þessum hundum mundi það aldrei ganga þegar fólk var að rækta upp hundategundir í gamla daga var hver tegund ræktuð af sérstökum ástæðum t.d góðir rottuveiðarar ræktaðir saman til að fá út frábæran rottuveiðara, góðir veiðihundar og so on en ef eikkur mundi blanda bara eikkurum tegundum saman bara uppá grín væri hann daaaaddaa

Re: Saluki

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Afgan hound meinti ég

Re: Saluki

í Hundar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
humm hérna ef ykkur finnst að Saluki eigi erfitt með að þola Íslenska veðráttu tékkið þá á Chinese Crested hundinum sem var verið að flytja til landsins fyrir stuttu hann er nær hárlaus. annars eru bæði Saluki og afan hound ókislega flottir hundar sem meiga alveg koma til ísland
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok