Það er ekki verið að kenna ykkur “helgar-pöbbunum” um að vera verri uppalendur en við erum. Það er einungis verið að ræða það að sá aðillinn sem barnið sér sjaldnar er gjarnari á að slaka á reglunum (sem er allt í lagi upp að vissu marki, það má slaka á þeim en ekki brjóta þær algerlega) og vera með of mikla “dagskrá”. Þegar “dagskrá” helgarinnar ef of þétt skipuð, það á kannski að fara í húsdýragarðinn og svo í bíó annan daginn, á McDonalds, í sund og heimsókn til ömmu hinn daginn, verður...