Já Deeq minn! Hér fara málin að verða ruglingsleg, allavegana skil ég ekkert hvað þú ert að fara. Ég næ ekki samhengi í þessari setningu: Ég vil meina að sönn ást sé til, en á hinn bóginn trúi ég ekki að tveir aðilar geti borið sanna ást til hvors annars. Það er að segja, að annar aðilinn gæti verið sálufélagi hins, en ekki öfugt. Ef tveir aðilar bera sanna ást til hvors annars er það ekki það sama og tilfinningarnar séu einhliða. (en langt síðan ég hef heyrt frá þér, gaman að heyra í þér) Tzipporah