Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Tzipporah velti vöngum... *SPOILER*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ein spurning þar sem þú ert með bandarísku útgáfuna af bókinni. Í kaflanum Elf Trails segir Hagrid frá rifrildinu þeirra Snapes og Dumbledores. Hvað segir hann að Snape hafi sagt. Mig grunar nefninlega, eftir að hafa heyrt pælingar á hinum ýmsu vefsíðum, að það sé ekki orðrétt eins á milli útgáfa og ef ég hef rétt fyrir mér þá getur munurinn skipt sköpum. Ef þú nennir að tjékka á þessu þá væri ég mjög kát. kveðja Tzipporah

Re: Löng--- EKKI SPOILER!

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það er bandaríska útgáfan, sú sem er seld hér er sú breska. Gæti munað einhverju í leturgerð og slíku. En þá er ég með spurningu fyrir þig… en sú inniheldur spoiler og þar sem þetta er spoilerlaus þráður þá ætla ég að spyrja hana á þræðinum mínum þar sem við vorum líka að spjalla…. to be continued…

Re: Nýr kubbur

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jah.. það er spurning hvort það virkar því þetta eru ekki greinar frá okkur sem eru inni á kubbinum og því getum við ekki stjórnað því hvernig þær birtast. Þær birtast alveg örugglega ekki með spoilerviðvörun. Þeir reikna með að flestir séu að klára bókina fljótlega en sumir hér fá hana ekkert fyrr en í nóvember svo það er erfiðara fyrir okkur að halda spoilerum burtu. Auk þess finnst mér reyndar að þetta felli fréttakubbinn okkar svolítið úr gildi… hvað finnst ykkur?

Re: Löng--- EKKI SPOILER!

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvaða útgáfu ert þú með? Hvernig er kápan?

Re: Tzipporah velti vöngum... *SPOILER*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
“What they're saying is that last night Voldemort turned up in Godric's Hollow. He went to find the Potters. The rumor is that Lily and James Potter are – are – that they're — dead.” - – Minerva McGonagall úr Harry Potter og Viskusteinninn. Þetta er eiginlega eini staðurinn sem er minnst á þetta held ég… allavega man ég ekki eftir fleirum (nema úr hinum ýmsu áhugaspunum). Kveðja Tzipporah

Re: Nýr kubbur

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
En heldurðu ekkert að það gætu birst spoilerar þarna?

Re: 4.myndin.

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
já ég get ímyndað mér það… finn til með þér…

Re: Langur tími... non spoilerish thingy...

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þið ólesblinda og barnlausa fólk…. sveiattan…

Re: Nýr kubbur

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jæja kallinn….

Re: Lífið 9. kafli - Bardaginn á vellinum

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ekkert að þakka. Ég veit sjálf hvað mér finnst gott þegar fólk bendir mér á það sem ég þarf að laga. Það er það eina sem getur hjálpað manni að bæta sig. Það er líka rosalega gott að heyra hvað þú tekur þessu vel. Það eru margir sem biðja um gagnrýnina og geta svo ekki tekið henni. Endilega lestu alltaf vel yfir hjá þér. Ég geri það líka að skrifa fram eftir á kvöldinn og svo þegar maður les yfir daginn eftir þá sér maður hvað allt er í köku og þarf að laga. Ég gerði það sjálf að lesa alltaf...

Re: Tzipporah velti vöngum... *SPOILER*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Godrics hollow er staðurinn þar sem foreldrar Harrys dóu. Heimilið sem þau áttu í leynum. Jinx og hex eru bæði álög eða galdrar. Patronus er verndarinn sem Harry (og fleiri) framkalla til að verja sig gegn vitsugum. Dumbledore hefur líka einhvern tíman notað verndara til að senda fyrir sig skilaboð. Tonks gerði það núna. Það var ekkert skrýtið að marfólkið og kentárarnir kæmu í jarðarförina. Kentárarnir báru virðingu fyrir Dubmledore, einum manna. Þeir komu til að kveðja þennan mikla mann....

Re: 7.bókin.

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Halló góðan daginn… korkur fyrir 7. bókin kemur ekki fyrr en um það leiti sem hún kemur út… Allar vangaveltur og slíkt koma inn á þennan kork, þar til við hættum að merkja spoilera sem veður líklega eftir jól. Þá fara vangaveltur og slíkt inn sem greinar, eða á korkana eða jafnvel í “The quibbler”

Re: Tzipporah velti vöngum... *SPOILER*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
úff…. já ég veit að hún á 6 mánaða Mcenzie, en ég vissi ekki að hún ætlaði að fresta öllum skrifum svo lengi…

Re: Tzipporah velti vöngum... *SPOILER*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ætlar hún ekki að byrja á henni fyrr en 2006??? hættu nú alveg… þetta sló mann bara alveg út…

Re: Tzipporah velti vöngum... *SPOILER*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nei ég held ekki að hann hafi verið að þykjast en hann var kannski að fyllast viðbjóði yfir sjálfum sér fyrir að vera að gera þetta frekar en yfir Dumbldore…

Re: Tzipporah velti vöngum... *SPOILER*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það eru ekki hendur Harrys og Dumbledores sem eru inní. Það eru hendur Narsissu og Snapes, þegar þau eru að gera “The unbreakable wow”.

Re: Make a Wish... It Just Might Come True

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Til hamingju með það! En þetta var ekki fallegt að segja…

Re: Kafli 1 - SPOILER!

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Var það? Já en bara aðeins um að muggayfirvöld hafi verið látin vita af Siriusi. Það kom samt ekkert fram að það væri samstarf þarna á milli. Það verður örugglega eitthvað nánara samstarf í næstu bók…

Re: Lífið 9. kafli - Bardaginn á vellinum

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég hef ekki lesið 40 vikur svo ég hef ekki séns í þessar brownies.. Oo… En þú hefur nú oft skrifað mikið betri kafla en þetta. Mér fannst oft á tíðum eins og þú hefðir alveg gleymt að lesa vel yfir. Orðaröð og málfar talsvert verra en ég á að venjast frá þér. Mér finnst þú líka gera svolítið lítið úr Molly greyjinu og þar sem hún er ein af mínum uppáhaldspersónum þá á ég nú svolítið erfitt með að horfa upp á það. Ef eitthvert af börnunum hennar væri slasað á spítalanum léti hún ekkert og...

Re: Lífið 9. kafli - Bardaginn á vellinum

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Og hvað? Greip þig bara einskær þrá til að upplýsa okkur hin hér á huga um leti þína? Tilhvers að svara greinum sem maður nennir ekki að lesa? Hvaða gagn á það að gera einhverjum? Þrátt fyrir alla þína broskalla þá er þetta bara einskær dónaskapur. Kveðja Tzipporah

Re: Unlikely Alliance: Kafli 25 - Manntafl

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
he he æj æj En ég veit ekki alveg hvort að ég geri næsta ár… efast reyndar um það… Er með aðrar hugmyndir þó… Sjáum hvað setur. Kveðja Tzipporah

Re: Unlikely Alliance: Kafli 25 - Manntafl

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jah.. þetta er nátturlega bara sjötta árið… það á eftir heilt ár…

Re: Smá pælingar *spoiler*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ha ha… það útskýrir skrýtinn enda á einum áhugaspuna sem ég las einu sinni… En aftur á móti finnst mér rangt af Rowling að gefa út hluti eins og “Einhver deyr í þessari bók,” eða “Draco verður aldrei góður.” Ef það eru að koma upp gróusögur sem hún er ekki að meika þá getur hún komið fram og sagt, “Ég sagði það ekki.” “Ég sagði ekki að Draco yrði góður.” það þýðir ekki að Draco verði ekki góður en það þýðir heldur ekki að hann verði það. Mér finnst þetta bara rugl í henni að gefa svona hluti út.

Re: Búin!! *smá spoiler*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Já… spurningin er nátturlega hvort að það hafi verið Dumbledore sem vissi það eða bara Rowling? Ég held að hann hafi grunað þegar þeir lögðu af stað í hellinn að hann gæti dáið þar, þessvegna kláraði hann allt sem hann vildi klára fyrir þann tíma og bað Harry að lofa sér að hann myndi gera það sem hann þyrfti. Aftur á móti held ég að hann hafi ekki haldið að hann myndi deyja í stjörnufræðiturninum fyrr en Snape kom inn.

Re: Unlikely Alliance: Kafli 25 - Manntafl

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jú þetta var seinasti kaflinn… hvað vantaði að klára? Annað en að fá að vita hvað Draco var að fela.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok