Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fleur Delacour, Albus Dumbledore og Barty Crouch

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hva… Hefurðu eitthvað á móti smá eintali? Nei, mér finnst líka skrítið að Crouch sé í muggafötum á galdramannaviðburði. Skykkjur eru ekki endilega óhentugar í quidditch því þar eru þær ekkert endilega að flækjast fyrir… gætu þó reyndar alveg gert það… spurning…

Re: Ræningjakortið, hnífurinn og speglarnir.

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég myndi giska á að það væri næsti aðstandandi sem samkvæmt ættartrénu væri þá Narsissa eða Bellatrix…

Re: Langdregin bók o.fl. - Big Time Spoiler fyrir nr. 6

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég er að giska á að RAB sé Regulus Black. Við höfum reyndar heyrt að hann hafi verið kjáni sem hélt að það væri kúl að vera í liði Voldemorts en svo viljað bakka út þegar hann uppgötvaði alvöru málsins með þeim afleiðingum að hann var drepinn. Hvað ef hlutirnir voru ekki eins einfaldir og Sirius hélt? Hvað ef hann var bráðgáfaður ungur maður sem sá í gegn um Voldemort og vildi þess vegna hætta að starfa með Drápurunum? Hann gæti hafa fundið þennan horcrux og eyðilagt hann áður en hann var...

Re: Fleur Delacour, Albus Dumbledore og Barty Crouch

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég sagði aldrei að þetta væri skikkja. Bara að þetta væri hentugur klæðnaður til að slást við dreaka í. Hefur þú aldrei séð the incredibles? Skikkjur eru bara til vandræða þegar verið er að slást. Þær flækjast í flugvélahreyflum, það kviknar í þeim, þær hengja eigendurna… aldrei góðar í bardaga.

Re: Tzipporah velti vöngum... *SPOILER*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
sumir segja að þetta hafi verið plott fyrirskipað af Dumbledore. Snape hafi ekki viljað þetta og þessvegna var Dumbledore að segja please… biðja hann um að drepa sig. spurning…

Re: Hvað kostar bókin?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Var það ekki 2995? Ekki það að þessar fimm krónur skipti öllu máli. En ég er sammála þeim sem ritar hér að ofan… Hverrar krónu virði…

Re: Tzipporah velti vöngum... *SPOILER*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nei, þetta er nákvæmlega eins og það var í minni bók. Það þýðir bara að sá sem ég var að lesa tilgátu eftir var með það vitlaust… kærar þakki

Re: Kafli 1 - SPOILER!

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Meiru heldur en þessu með Sirius?

Re: Vægð *Spoiler*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Já ég veit, Líka að Snape hafi sagt að Dumbledore sé að biðja um of mikið. Hann sagði það ekki. Hann sagði að hann væri að ganga að of miklu sem vísu. Kannski vildi hann ekki gera þetta lengur… það er langt því frá að vera sami hluturinn.

Re: Fleur Delacour, Albus Dumbledore og Barty Crouch

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Okei, hún er nátturlega að fara að berjast við dreka akkurat þarna. Lítur út fyrir ða vera algerlega flabbergasted. Auðvitað búin að taka allt hárið upp til að það flækist ekki fyrir og er nátturlega í hentugum klæðnaði fyrir slíkt. Ég ætla ekki ða dæma hana eftir þessari mynd.

Re: Fleur Delacour, Albus Dumbledore og Barty Crouch

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Já þessi er flott… en þessi http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=dolla&myndnafn=fluerdelecourtu.jpg er alveg sú flottasta sem ég hef séð af henni.

Re: Felur Delacur

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
En annars sést myndin ekki… :(

Re: Felur Delacur

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Fleur ekki Felur… Fleur eins og blóm eða Flower…

Re: Langur tími... non spoilerish thingy...

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Úff… já sjálfstjórn er ekki mín besta hlið. Ekki þegar kemur að bókum, sjónvarpsefni, svefni og súkkulaði. Gengur samt vel að stjórna skapinu og flest öðru… bara ekki þessu fernu…

Re: Vægð *Spoiler*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það er akkurat það sem samsæriskenningin sem Fantasía var að benda á segir…

Re: Snape *spiler*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvað ert þú að æsa þig? Í fyrsta lagi er þetta á korkahlutanum sem heitir 6. bókin… það segir sig því sjálft að hér er rætt um 6. bókina. Í öðru lagi er þráðurinn merktur *spoiler* sem þýðir að í honum er eitthvað sem spillir fyrir þeim sem ekki hafa enn lesið bókina. (Reyndar stendur *Spiler* en maður áttar sig á að hér er um innsláttarvillu að ræða. Í þriðja lagi þá hlýtur það að gefa augaleið að þráður sem heitir Snape og er á korkahlutanum 6. bókin hlýtur að innhalda upplýsingar sem komu...

Re: Tzipporah velti vöngum... *SPOILER*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Er það? Ég hélt að það hefði bara verið vangavelta hjá Hermione…

Re: Tzipporah velti vöngum... *SPOILER*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nah… Snape er deffinetly ekki horcrux frá Voldemort. Voldemort myndi aldrei treysta neinum manni nógu vel til að setja sálarbút frá sér í hann. Aftur á móti viðraði Firenze (notandi hér á huga, ekki sá í bókunum) fyrir mér hugmynd um það hvort að Harry gæti verið horcrux. Það er nátturlega alltaf möguleiki… en sé svo þá hefur það verið alveg óvart. Harry hefur nátturlega óhemjulega mikið af hæfileikum hans… þetta er alltaf spurning… það yrði samt óhemju flókið að ráða úr því. Með The Half...

Re: Langur tími... non spoilerish thingy...

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hreint ekki… klingonar eru kúl… Maðurinn minn er “The klingon midget” ;P En já ég er líka að lesa aftur bók númer tvö núna… nánast allar hinar eru í láni hingað og þangað…

Re: skrýtið? Spoiler

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
nákvæmlega…

Re: Aðstoð við Spuna

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
gjörsamlega ómissandi síða í spunagerð…

Re: Vægð *Spoiler*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Bara smá… er á leiðinni út…

Re: Langur tími... non spoilerish thingy...

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Iss, svona klingonar, sko… Ég fékk hana líka uppúr miðnætti aðfararnótt 16. en náði ekki að klára fyrr en aðfararnótt mánudags. Aftur á móti fannst mér ég klára hana allt of hratt. Þá var þetta bara búið og ekkert meira til að hlakka til að fá að vita fyrr en eftir 2 ár…

Re: Vægð *Spoiler*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Já ég bara get ekki sent honum fyrr en ég get skráð mig inn á síðuna og skráningasíðan er búin að vera að lagga í nokkra daga núna…

Re: Vægð *Spoiler*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég ætla að senda gaurnum sem skrifar þetta póst og biðja um leyfi til að fá að þýða þetta og setja þetta inn hér á huga.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok