Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Severus Snape – vondur eða góður?

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það kemur saga eftir þessa sögu. Ef mann vantar eitthvað sárlega þá er alltaf til nóg af discworld-sögum og aldrei verður heimurinn uppiskroppa með Star-Trek bækur. Svo verða áhugaspunarnir fleiri og fleiri og Rowling er búin að lofa að loka ekki á þá alla með síðustu bókinni. Kveðja Tzipporah

Re: Severus Snape – vondur eða góður?

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Draco er ekki vondur. Hann er bara spilltur, afvegaleiddur strákur. Hann gat ekki drepið Dumbledore því að hann er ekki raunverulega vondur. Fyrst fannst honum þetta svolítið töff að vera drápari en svo sá hann að hann var kominn allt of djúpt í þetta og varð hræddur. Eina ástæðan fyrir því að hann hélt áfram var sú að hann var viss um að mamma hans og pabbi yrðu drepin ef hann klúðraði málunum. Hann er ekki vondur. Hann er bara vitlaus. Snape lýtur svolítið á hann eins og soninn sem hann...

Re: Póný... hestar.

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
HA HA HA HA Frábær nýr avatar Dásamlegur Kveðja Tzipporah

Re: bækur

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hélt það. Takk fyrir þetta. Kveðja Tzip

Re: myndir

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
æj úps.. he he he sorry, ég hélt þú hefðir verið að svara öðrum þræði. En reglurnar eru bara þannig að þú þarft að senda með link eða url á staðinn þar sem þú fannst myndina eða segja hver teiknaði hana Kveðja Tzipporah

Re: Stjórnmáladót í Harry Potter

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
he he he Gott að heyra að þú ert með forgangsröðina á hreinu.

Re: bækur

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ó, smá skilmisingur í mér. Afsakið. Hélt að þetta væri bókin sem þeir áttu. Átti ekki annar þeirra quidditch bókina? Kveðja Tzipporah

Re: myndir

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hm… ekki úr myndunum, allavega ekki Lupin úr myndunum… Alan Rickman, sure! og helst ekki saman… ewww (sé þá einhvernveginn ekki sem par, allavega ekki nema frekar ógeðfellt par) Kveðja Tzipporah

Re: myndir

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það eru alltaf gefnar ástæður ef spunum er hafnað. Þá er um að gera að athuga þær ástæður og bæta það sem bæta þarf þar til þetta er nógu gott. Enginn verður óbarinn biskup, eða svo er mér sagt.

Re: Póný... hestar.

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Úps… sorry fantasia, alls ekki illa meint.

Re: Dumbledore á helkross!!!-spoiler

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hmm.. ég er ekki endilega viss um að hann sé dáinn. Ekki endanlega sannfærð, ekki eftir að hafa lesið viðtalið við Rowling frá Mugglenet og LC. En Helkross er most deffinetly ekki leiðin sem hann notaði ef hann svindlaði á dauðanum þarna. Finnst mikið líklegri hugmyndin um að þetta hafi verið sviðsett hjá honum og Snape. Svo margt sem mælir gegn því að Snape sé virkilega vondur. Kveðja Tzipporah

Re: dautt??

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Vantar þig hjálp? Þú veist e-mailið hjá mér ef þú vilt. Kveðja Tzip

Re: Póný... hestar.

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta er nátturlega ekkert nema schnilld! En Fantasía, ég verð að vera sammála einhverjum (man ekki hverjum) sem sagði hér um daginn að avatarinn þinn er nokkuð líkur kúk. Ég held alltaf að ég sé að horfa á kúk fyrst svo man ég að þetta eru kaffibaunir. Hmm.. kannski eru þetta meltar kaffibaunir??? Kveðja Tzipporah

Re: myndir

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hugarar bregðast ekki. Glæsilegt komin með ca. 10 myndir í biðröð núna. Frábær frammistaða. kærar þakki

Re: myndir

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hmm… það mætti athuga það… þarf samt í öllu falli að vera kominn yfir tvítugt og vera myndarlegur.

Re: myndir

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ætli það endi ekki á því ;)

Re: Klúbbur

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hún sillymoo Ég skal athuga þetta. Kveðja Tzipporah

Re: Klúbbur

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta “Í alvöru” var ekki ég að efast um sannleiksgildi orða þinna heldur einungis að lýsa yfir undrun minni. En eins og áður sagði ef ekki var neitt ærumeiðandi efni í korkinum eða nein illvíg rifrildi komu upp útfrá efni hans eða í svörunum hjá honum þá biðst ég bara innilega afsökunnar fyrir hönd okkar hér á hugi.is/hp. Ég man ekki eftir að hafa séð þennan kork svo ég veit ekki hverjar ástæðurnar hafa verið á bak við eyðinguna. Því miður. Þykir þetta mjög leiðinlegt. Kveðja Tzipporah

Re: Klúbbur

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Í alvöru? Hm… þá er tvennt til í dæminu. Annað hvort hefur verið eitthvað ærumeiðandi efni í korkinum, annað hvort upprunalega korkinum eða jafnvel orðið slæmt rifrildi í svörum og admin ákveðið að eyða honum Eða þá að einhver adminin hérna er alveg að missa sig og hefur gleymt því að við erum hætt að hafa áhyggjur af spoilerum. (þarf svo sem ekki að hafa verið admin hérna, gæti líka hafa verið yfiradmin sem hefur fengið ábendingu um að hér sé eitthvað sem þarf að eyða frá einhverjum öðrum...

Re: HP spjalborð

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
búin að því annarsstaðar. En sé núna að það eru komin önnur skilaboð svo líklega ertu búin að svara mér þar núna… he he.. best að kíkja á það ;P

Re: Stjórnmáladót í Harry Potter

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég veit og það er það sem ég er að svara. Fyrir Krist er miðað við fyrir fæðingu Jesú Krists sem er talin hafa átt sér stað fyrir ca 2006 árum, enda er ártalið okkar miðað út frá þeim atburði. Hogwartsskóli er hins vegar rúmlega þúsund ára og er því tæpum 1000 árum yngri en Kristur (nema að því leiti til að kristnir menn segja hann hafa verið til frá upphafi sbr. Jóh. 1:1 “Í upphafi var orðið og orðið var hjá Guði og orðið var Guð” En það er önnur saga). Hogwartsskóli var í öllu falli...

Re: Klúbbur

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvenær bjóstu til þann kork? Það er ekki mjög langt síðan við ákváðum að nú ættu allir sem fengu bókina í jólagjöf að vera búnir að lesa hana og tókum af allar reglur um spoilerviðvaranir en skyldum bara eftir stóru viðvörunina efst á síðunni.

Re: HP spjalborð

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Nei, það er ekki rétt hjá þér. Það var rétt á meðan við vorum enn að hlýfa fólki sem beið eftir íslensku útgáfunni og svo ákváðum við að lengja frestinn þar til þeir sem fengu hana í jólagjöf væru búnir að lesa. Núna er allt slíkt af og engu eytt nema dónaskap og óviðeigandi umræðum. Eða eins og stendur í spoilerviðvörunarbannernum okkar: Þeir sem ekki hafa lesið allar sex bækurnar ættu að fara varlega í að lesa ALLT sem hér á síðunni er þar sem höfundar ganga yfirleitt út frá því að...

Re: Flottasta setning ever..

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég skellti þessari í tilvitnana gluggan okkar, hún er hrein snilld. Ertu til í að fletta henni upp fyrir mig og gá hvort að hún sé alveg rétt hjá mér. Ég er bara með ensku bækurnar og á þess vegna oft erfitt með að setja inn nýjar tilvitnanir á íslensku. Kveðja Tzipporah

Re: HP spjalborð

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ein spurning. Hvað ætlarðu að gera á þessu spjallborði sem við getum ekki gert hér? Þú talar um að engu sé eytt sem inniheldur spoilera, það er ekki gert hér heldur. Þú talar um að enginn verði bannaður nema hann sé með dónaskap, það sama á við hér. Hvað er þarna sem er ekki hérna? Kveðja Tzipporah
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok