Nei, það hjálpar aldrei til. Það eina sem það gerir er að ergja fólk og búa til ennþá stærri rifrildi sem enda bara með veseni og í sumum tilfellum banni. Það getur hjálpað manni til að fá útrás fyrir ákveðnar tilfinningar en þá er oft betra að gera það í einrúmi, jafnvel öskra það á skjáinn, en ekki skrifa það eða segja það við viðkomandi. Kveðja Tzipporah Hugamamma