Finnst þér það? Mér finnst einmitt sjötta bókin ein sú besta frá henni hingað til. Persónurnar eru búnar að þroskast mikið og Harry t.d. loksins kominn yfir verstu gelgjuna (Guði sé lof, ég var að verða vitlaus á honum í fimmtu bókinni). Endirinn fannst mér ótrúlega flottur. ALlar litlu sögurnar sem fléttast þarna inn í eins og t.d. Lupin og Tonks, forsaga Lupins, Fenrir Grayback og hans saga, hver var R.A.B.?, hvar eru horcruxarnir? og margt fleira. Er mikið ánægðari með þessa bók en þá...