Ég meinti þetta ekkert illa, ég bara las orðin: “Ennþá dynja áföllin yfir” og hugsaði með mér: ó nei, hvað hefur nú komið fyrir, hefur hann misst umgengnisréttin við strákinn, hræðilegur sjúkdómur…. eða eitthvað þaðan af verra. En svo las ég áfram og sá: rör í eyrun og kirtlataka. Í minni fjölskyldu er það yfirleitt léttir, því að börnin eru oftast búin að þjást lengi þegar læknarnir loksins ákveða að framkvæma þetta og þeim líður svo miklu betur á eftir. Þetta voru kannski full harkaleg...