Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Twister
Twister Notandi frá fornöld 100 stig

Re: 500 Leikir Hjá Denis Irwin

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Væri gaman að vita hvað Giggs hefur spilað marga leiki með United. Ef ég man rétt er hann sá leikmaður sem hefur verið lengst allra hjá United :)

Re: Beckham heldur fyrirliðabandinu.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
“… rökstutt það að hann sé lélegur fyrirliði með þeim hætti…” átti þetta að vera :P

Re: Beckham heldur fyrirliðabandinu.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Alltaf gaman að hlusta á anti-united menn kvarta undan Beckham… Þótt ótrúlegt sé, þá held ég að Eriksson viti meira en þið um hvernig á að stjórna fótboltaliði. Anyway… Ef Eriksson finnst Beckham góður fyrirliði þá hlýtur hann að vera það(amk að einhverju marki). Hann fer ekki að velja sama mann fyrirliða 2 leiki í röð ef honum fyndist hann lélegur sem slíkur(og Eriksson er ekki sá eini sem hefur valið Beckham sem fyrirliða landsliðsins). Endilega benið mér öll þau mistök sem Beckham hefur...

Re: Class

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það eru Þónokkrir quakearar sem eru að sökkva sér í þennan leik =) Þeir sem ég man eftir í fljótu bragði eru : Hux|Azrael, Hux|High, fallen.Twister, fallen.Down, fallen.Fresnik, Deimos og Baal. Ég er pottþétt að gleyma fullt, en þeir lemja mig þá bara næst þegar ég sé þá =) Quakespilara innrásin í eq er sem sagt hafin :)

Re: Item Bargaining.

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Mesta sem ég hef fengið fyrir að selja chips var Lumberjack Cap fyrir backpack af bonechips(var í field of bone þar sem backpack af bonechips kemur á no time). Í Field of Bone er backpack af bonechips virði 16pp, en LJ cap er 40pp virði minnir mig, sem sagt 24pp aukalega :) Ég ráðlegg öllum newbium að safna eins mörgum bonechips og þeir geta, ekki nota þau í quest eða selja til merchants. Þið eigið líklegast eftir að geta selt hvert stack á minnst 3pp. Þið getið síðan valið um að fá massíft...

Re: Bæ bæ Half-life

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hmmmmm…. var að skoða postið mitt og það tengist þessum þræði líklega ekki baun, sorry about that :P

Re: Bæ bæ Half-life

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Q1 er tóm snilld, það besta hingað til :) Aðalmoddin fyrir Q1(TF og CTF) voru líka besta Teamfortress og CTF hingað til :) TFC er samt mjög gott og Counterstrike er hrein snilld. Bæði miklu betri en Q2 og Q3 in my humble oppinion :P Ég fýla samt Q3 Team Deathmatch alveg frábærlega þannig að ég get ekki slitið mig frá Q3 =) TDM er það eina góða við Q3 og það nægir mér…. þótt svo að Q1, TF og CS standi því framar í nánast öllu… En þetta er náttlega bara mitt álit svo ekki dissa mig :) fallen.Twiste

Re: Leikir í beinni og ekki beinni

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Beint eða óbeint, þeir sýndu United vs Sturm Graz bara alls ekki =) Ég var barasta alls ekki sáttur við það :) Hefði viljað sjá hann óbeint á eftir aðalleiknum, þótt svo að United vs Graz hafi ekki verið neinn stórleikur(Samt “úrslitaleikur” í riðlinum). En svona er þetta, við fáum ekki allt sem við viljum :/

Re: Er ekki í lagi með fólk

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þú kannt greinilega ekki að spila EQ til þess að skemmta þér. Þessi “playing style” sem þú lýstir hér að ofan er sá ömurlegasti sem ég veit um í EQ. Það er satt að sumir spila leikinn svona, en þeir sem gera það kynnast ekki skemmtuninni í leiknum. Mesta skemmtunin er að kynnast öðrum, fara í “Quest” með þeim og eftir langan tíma og mikið erfiði að fá einhver verðlaun fyrir questið. Skemmtunin er að fara í guild-raids með guildinu þínu og reyna að sigrast á characterum sem guildið hefur...

Re: sorry

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég spilaði UO í smátíma og var kominn með einn GM Warrior/Mage og einn Blacksmith gaur sem halaði inn massapening. Ef ég ætti að bera EQ og UO saman(ég hef spilað EQ mun styttra en UO) þá stendur EQ framar í flestöllu. Mjög margir gallar sem ég vissi um í UO voru bættir í EQ. Einn slæmur ókostur við UO eru húsakaupin. Þegar ég hætti í UO var nánast helmingurinn af öllum heiminum fullur af köstulum og húsum og í raun ekki til neitt mikið Newbie veiðisvæði. Annar slæmur kostur var að starta...

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum

Re: Hugleiðingar eftir S1 | 2001

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég vil þakka fyrir frábært mót og tel ég að það hafi heppnast frábærlega í alla staði :) P1mparnir stóðu sig frábærlega, keep up the good work :P

Re: Mikil barátta um Sol Campbell

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég held að United muni ekki kaupa Campbell. Vörnin er mjög sterk í augnablikinu með Brown og Stam á miðjunni og Neville og Silvestre á köntunum (Silvestre er einmitt búinn að vera að bæta sig gríðarlega að undanförnu) auk þess sem vonir eru bundnar við ákveðna einstaklinga í unglingaliðinu. Eini varnarmaðurinn sem mér hefur sýnst Ferguson hafa raunverulegan áhuga á þessa mánuðina vera Thuram. En því miður held ég að hann fái hann ekki :P Campbell er samt frábær varnarmaður og það verður ekki...

Re: Fáranleg könnun

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég er sammála. Að koma með kannanir sem að eru til þess gerðar að rægja stuðningsmenn einhverra liða eins og þessi er út í hött.

Re: Ruud Van Nie

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hann hættir ekki alltaf við á síðustu stundu, það er hins vegar oft sagt að hann ætli að kaupa hina og þessa menn ef United Scout's sjást á völlunum en sagt að hann hætti við ef hann gerir það ekki :P Ég held sjálfur að United muni kaupa Nistelroy fyrr en síðar, enda frábær leikmaður þar á ferð. Sheringham mun líklegast ekki vera mikið lengur hjá félaginu og það þarf svo sannarlega mann eins og Ruud van Nistelroy til þess að fylla upp í það skarð sem myndast. Að vísu er nýbúið að framlengja...

Re: Ferguson að missa minnið?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég var ekki að segja að neinn á þessum þræði hefði verið að segja að United væri að kaupa sér titla, heldur að þetta væl í ykkur um að United sé á einhverri sér “góðgerðaskrá” hjá dómurum jafngildi vælinu í fólki um að þeir séu að kaupa sér titla. Sem dæmi um það væl er meira að segja nýleg sönnun fyrir því á Ítalski Boltinn (United ætlar að herma eftir United). Það tók mig rúmlega 5 mínútur að finna comment þar sem þetta kom fram þannig að ljóst er að ekki eru þetta óalgeng comment, auk...

Re: Ferguson að missa minnið?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég er sammála að brot Barthezar hefði þýtt rautt spjald ef dómarinn hefði séð það. Samt sem áður hafði Harte rifið Barthez niður í teig stuttu áður og hefði sjálfur átt að fá spjald, en samt átti Barthez ekki að hefna sín. ÉG er samt kominn með dauðleið á þessu rugli í sambandi við að United sé að fá einhverja sérmeðferð hjá dómurum. Ég vil endilega benda á Westereld sem sparkaði eins og asni í bakið á andstæðing sínum með þeim afleiðingum að boltinn hafnaði í hans eigin neti. Dómarinn ákvað...

Re: Beckham

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það er eitthvað mikið að fólki sem er enn að tala um atvikið á HM. Það er satt að Beckham varð oft mjög reiður, en eins og allir sem hafa fylgst með fótbolta af einhverju viti undanfarið vita þá hefur það breyst. Ég vil þá sérstaklega benda á leikinn gegn Manchester City í þessu samhengi. Enskir fjölmiðlar hafa lofað hátterni hans á vellinum á þessu tímabili og þeir einu sem eru enn að kvarta eru einhverjir pirraðir andstæðingar United. En þú veist líklega betur en 2 þjálfarar af...

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 9 mánuðum

Re: Spáum í spilin

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Gera sitt besta =)

Re: Spáum í spilin

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Egill er bara smá að gleyma. Eins og kom fram á quake.is korknum mætir fallen með 2 lið í AQ: “fallen mætir með 2 í aq. fallen.leður : Anti, Tweaky, Reaper, Oziaz, Moloch fallen.latex : Twister, Minium, Slay, Fireal, Down” Ákváðum að taka þátt í AQ í síðasta sinn til að kveðja moddið almennilega.

Re: Spádómar um alles og allt

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 9 mánuðum
TDM : 1. fallen :) keppnin um annað til þriðja sæti stendur svo á milli hux og murk. CTF : Æfir einhver CTF ennþá? Ætli maður skjóti ekki bara á Ice-lan meistarana. Duel : Allt of erfitt að segja til um það… ætli ég giski samt ekki á klassíska Butch vs Trixter úrslitaleikinn. Heilmargir koma til greina í næstu sæti. Vonandi verða það samt Antichrist og Fireal :) Seth mun koma mjög sterkur inn og kæmi mér ekki á óvart þótt hann næði alla leið í úrslitin. AQTP : 1. fallen.leður 2. fallen.latex...

Re: AQTP fyrirkomulag á S1 | 2001

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég held að þetta séu einhverjar bestu reglur sem settar hafi verið fyrir AQ mót. Að koma í veg fyrir þau endalausu leiðindi að annað liðið vinni bara af því manni mistókst skítlétt stökk eða að einhver í liðinu manns var mp5'aður í kevlar er einfaldlega snilld. Að vísu geta ömurlegustu spilararnir hangið endalaust í sinni stöð en ég held að fólk ætti ekki að hafa áhyggjur af því í úrslitaleiknum. Sjálfur trúi ég því ekki að þau 2 lið sem komist alla leið fari að eyðileggja keppnina með því...

Re: Re: Altnick í 1on1

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hversu oft hef ég hætt í miðju dueli ef ég altnicka í því? Aldrei. Hve oft hef ég rifið kjaft við andstæðinginn undir altnicki? Aldrei að fyrra bragði. Hve oft hefur verið hætt í miðju dueli gegn mér ef ég altnicka? Svona 50% tilvika. Hve oft hefur verið rifið kjaft við mig að fyrra bragði inni í miðju dueli meðan ég er að spila undir altnicki? Í svona 50% tilvika. Ég held að það sé miklu minni kjaftur og dónaskapur í þeim sem spila gegn altnickurum en þeim sem altnicka. Ég held reyndar að...

Re: Re: EverQuest á Huga?

í Spunaspil fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég spila með flesta mína kalla á Tholuxe Paells ásamt bræðrum mínum. Það er mjög fínn server og ekki enn orðinn overcrowded :) Ég er líka með einn Wood Elf Druid á Bristlebane, en hef ekki haft jafngaman af því að spila hann og karlana á Tholuxe Paells af því að mér finnst Bristlebane vera frekar overcrowded :/ Kannski hefur það breyst með Velious. Ég og 2 félagar mínir í quake erum svo með karla á Veeshan. Allt ofsagaman sem sagt :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok