Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Twister
Twister Notandi frá fornöld 100 stig

Re: clan

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Til er ég!

Re: Vieira knattspyrnumaður ársins???

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Fowler á ekki einu sinni heima á topp 20 yfir bestu leikmenn leiktíðarinnar. Fínn sóknarmaður en allt of langt frá þeim bestu til þess að komast einu sinni á topp 10 og hvað þá fyrsta sætið. Gerrard, Hyypia eiga mun meira erindi á þennan lista.

Re: Van the Man

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Yorke er bæði búinn að vera í smá meiðslavandamálum þetta tímabil auk þess sem hann er kallaður í tíma og ótíma til þess að spila me Trinidad&Tobago. Maðurinn er frábær leikmaður og er alls ekki á leiðinni á sölulistann. Sem dæmi um góð afrek á þessu tímabili væri hægt að nefna þrennu á 23 mínútum. Allir eiga misjöfn tímabil og þá er bara um að gera að koma fílefldur að ári. Sjáðu bara Sheringham, hverjum hefði dottið í hug að hann myndi skora 20+ mörk á þessu tímabili? :)

Re: Vieira knattspyrnumaður ársins???

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Viera, Keane og Gerrard eru allt góðir miðjumenn. Það sem að Figo, Rivaldo og Zidane hafa hins vegar sem þeir hafa ekki er hæfileikinn til þess að taka leikinn gjörsamlega í sínar hendur. Það er ósjaldan sem maður sér þessa kappa tæta einir og sér varnir andstæðinganna sundur og saman og skora svo eða koma með sendingu sem verður að marki, allt upp úr engu. Viera og Keane eru svona meiri “nagla” týpur :P Svona menn sem láta engann komast upp með að þykjast vera eitthvað á sínu svæði og ef...

Re: EVE-ONLINE

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Kominn tími á ALVÖRU íslenskan tölvuleik. Keep up the good work CCP :)

Re: Eve

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Kemur út eftir svona ca. ár held ég. Ég er samt að drepast úr spenningi :P

Re: Eve verður bestur

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Margir sem bíða spenntir :)

Re: Leiðinlegur leikur á Nývangi

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Gamlingja?

Re: Liverpool spilar leiðinlega knattspyrnu.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Tankian, rosalega ert þú klár er það ekki ha…. áttaðir þig næstum því á hvað ég var að reyna að segja. Kannski ef ég hefði látið leiðbeningar fylgja með þá hefðirðu náð þessu er það ekki? Best að ég komi með smá leiðbeiningar fyrir þessum flókna, flókna texta. Meistaradeild + FA Cup + Úrvalsdeild = þrenna. Þetta kallast þrenna af því að þetta eru 3 titlar. Ef þetta hefður verið 2 titlar hefði þetta kallast tvenna og einn titill kallast bara titill. Dæmi um tvennu væri t.d. að vinna deild og...

Re: Spænska, rétt svo.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég held að sú spænska hafi vinninginn. Þótt svo að Ítalir hafi valdið miklum vonbrigðum þá held ég að þeir muni koma mun sterkari inn á næsta ári. Englendingar koma að mínu mati gríðarlega á óvart þetta tímabil. Hver hefði spáð 3 enskum liðum í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar og 1 í undanúrslit UEFA í þokkabót? Ég held að enski boltinn sé í gríðarlegri uppsveiflu, en í augnablikinu tel ég að spænska deildin sé sterkust.

Re: Leik lokið hjá Radebe

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Alveg merkilegt hvað Leedsarar eru búnir að standa sig á þessu tímabili. Eru búnir að vera í gríðarlegum meiðslavandamálum allt tímabilið. Þrátt fyrir það eru þeir nábast búnir að tryggja sig áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar og eru meðal efstu liða í Úrvalsdeildinni. Maður getur ekki annað en tekið hattin ofan fyrir þeim :P

Re: Liverpool spilar leiðinlega knattspyrnu.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Pepsi : Nákvæmlega eins og öll ensku, þýsku, spænsku og ítölsku liðin gera. Öll lið styrkja vörnina eftir að hafa komist yfir í Meistaradeildinni.

Re: Liverpool spilar leiðinlega knattspyrnu.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
OMG, ég býst við því að öll rök Lifrapollsmanna það sem eftir er þessa tímabils og upphafi þess næsta verði “Þið segið þetta af því þið eruð tapsárir”. Ef fyrst þú þarft endilega að vera að dissa United þá held ég að við Man. Utd. “kerlingarnar” vitum vel að 3 - 3 jafntefli á Nou Camp er betra en 0 - 0 jafntefli á Nou Camp. Við vitum einnig að Meistaradeildin, FA Cup og Úrvalsdeildin er betra en Worthless Cup, FA Cup og keppnin fyrir liðin sem meika það ekki í Meistaradeildinni. P.S....

Re: Smá hugsun

í MMORPG fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég prófaði að kaupa hann eftir að ég hafði lesið aftur og aftur á hinum og þessum heimasíðum að þetta væri frábær leikur, einn sá langbesti í online gaming bransanum. Ég var ekki alveg viss við hverju var að búast og var alveg viðúinn gífurlegum vonbrigðum. Þess í stað límdist ég bókstaflega við tölvuna fyrstu 2 vikurnar eftir að ég keypti leikinn. Fyrir þá sem eru að spá í að kaupa sér þennan leik þá ættuð þið að gera það, þið verðið ekki fyrir vonbrigðum :)

Re: Skjalfti 2 ???

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þeir skelltu S2+2000 inn í lok prófatímabilsins. Ég mætti t.d. beint úr síðasta prófinu á skjalfta og hafði ekki spilað quake í 2 mánuði. Sökkaði :P Sumir voru samt ekki búnir í prófunum, enn verra fyrir þá :/

Re: Allsvakalegur leikur á morgun!!!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Man. Utd. er ekki aðeins ríkasta fótboltafélag í heimi heldur líka ríkasta íþróttafélag í heimi. Það táknar samt ekki að þeir hafi endilega sama kaupmátt og önnur félög(eins og t.d. ítölsku og spænsku stórliðin). Án þess að fara meira út í þau málefni þá get ég bent á hvað United hefur verið að eyða peningum í að undanförnu. Fyrst ber að nefna stækkun vallarins sem kostaði gríðarlegan pening. Auk þess eru þeir nýbúnir að byggja fullkomnasta æfingarsvæði á Englandi(jafnvel það fullkomnasta í...

Re: Hermann í skammarkrókinn

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég er sammála…

Re: Manchester snilingar............

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Awwwwwww…. Oasis frá Manchester? :( Svei! Það er nóg til þess að láta mig byrja halda með Liverpool! :) Twiste

Re: Bixente Lizarazu ver Beckham

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég tel það mjög ólíklegt að einhver í United eða Munchen fari að afsaka sig fyrirfram fyrir þennan leik :) Ég tel að sumir leikmanna liðanna nenni bara ekki að taka þátt í þessu sálfræðistríði fyrir leikinn.

Re: Man. Utd. fljótir að gleyma

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég þoli ekki að horfa á menn tala um hvað liðið “sitt” sé gott og vitnar til einhverra titla sem liðið fékk jafnvel áður en þeir voru fæddir og/eða ekki byrjaðir að halda með liðinu. Ég á þá ekki bara við fótbolta, heldur allar íþróttir. Hef lent of oft í þessu að mínu mati :) Hvaða máli skiptir það hverjir voru bestir um miðja síðustu öld, fyrri hluta síðustu aldar o.s.frv.? Þótt svo að Blackburn hafi unnið deildina þá gerðist það fyrir mörgum árum og segir ekkert um liðið núna. Þótt svo að...

Re: Lýsandinn fáránlegur!!!!!!!!

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Mér fannst maðurinn sem sá um þetta fyrst vera fínn. Hvað varð eiginlega um hann?

Re: Búið að sekta Verstappen

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það er alveg ótrúlegt að þetta hafi getað gerst :/ Aumingja Montoya að missa af fyrsta sigrinum á þennan hátt.

Re: Smá check

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Fullt af köllum á Tholuxe Paells, það er aðalserverinn minn :) Einn lítinn lvl 14 Wood Elf Druid á Bristlebane :P Annan lítinn lvl 10 Halfling Druid á Veeshan.

Re: hvar fær maður everquest

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ætla að vitna í síðasta þráð á korkinum :) “Ég fjárfesti í EverQuest Deluxe Edition, af því að mig vantaði Kunark aukapakkann. Þetta er fínasti pakki og inniheldur 2 diska(Full version með Kunark og Scars of Velius viðbótina), 3 bæklinga, plakat og litinn málmkarl (ég fékk Iksar). Þessi pakki kostaði mig 3990 kr. í BT. Ég er tiltölulega nýbúinn að kaupa mér Scars of Velious pakkan, þannig að ég seldi félaga mínum updateið sem fylgdi með Deluxe pakkanum á 2000 kr (hafði sjálfur borgað 2300...

Re: Hvað er til ráða?

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ekki dissa 400 MHZ vélar. Mín er tóm snilld :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok