Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Twister
Twister Notandi frá fornöld 100 stig

Re: Cole losnaði við "drauginn"

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég myndi frekar giska á Holland, Portúgal, Argentínu og Frakkland :P Brassar eitthvað að slaka á og Ítalir virðast ekki vera í miklu stuði þessa dagana(amk ekki í deildinni).

Re: Fort:is sigrar div. III í UKTFCL

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Til hamingju strákar, flott hjá ykkur :) Alltaf jafngaman að sjá Íslendinga standa sig á erlendri grund!

Re: Hvað er til ráða?

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ooooof….. ég væri dauðans matur ef ég væri ekki með eitthvað eins og cl_125hz 1 =) Mínir 70-80 rammar eru allt annað en til þess að hrópa húrra fyrir :) Get einu sinni ekki stokkið yfir miðjuna á T4 án þess nema að taka eitthvað major Circle-jump ásamt því að T2 stökkið er algjörlega ómögulegt… og ég get ekki spilað á T2 án þess að geta það. Ég get sem sagt ekki kvartað yfir hlutum sem bæta stökklengdina hjá mér.

Re: Verður Keane eftirmaður Ferguson?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég held að hann sé svo sem á fínum aldri til þess að verða Player-Manager og í framhaldi af því bara Manager. Ekki er hægt að setja út á hæfileika hans inni á vellinum, en hvernig hann mun standa sig sem þjálfari verður að koma í ljós.

Re: Flowers ónýtur og Martyn seldur?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Liverpool ættu að drífa sig í að finna sér nýjan markmann. Ef þeir krækja í Martyn eru þeir búnir að losna við veikasta hlekkinn í liðinu og raun búnir að skipta honum út fyrir líklega sterkasta enska markvörðinn í dag. Trúið mér, það er ekki gaman fyrir stórlið að vera með markmann sem er ekki að standa sig og minni ég þá sérstaklega á Taibi í því samhengi =) Liverpool ætti að vera löngu búið að losa sig við Westeweld að mínu mati og vona ég svo sannarlega þeirra vegna að þeir verði búnir...

Re: Manutd vs. Liverpool - umfjöllun

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Sigur Liverpool var sanngjarn, þeir voru betri aðilinnn í leiknum, því miður :P United menn komu sér aldrei á strik… amk ekki fyrr en þeir voru orðnir einum fleiri. Ég held að það hafi verið mistök að hvíla Stam, Silvestre og Scholes. Þótt svo að úrslitin í deildinni séu farin að hætta að skipta máli þá vilja stuðningsmenn United aldrei tap gegn Liverpool :) Það vantar einfaldlega betri varnarmenn til skiptanna hjá United. Allt í allt var þessi leikur mjög vel spilaður af hálfu Liverpool og...

Re: EverQuest Deluxe Edition

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Heyr, Heyr :) Allir í Ebberkvest :P (Segir sá sem mun ekki spila einn einasta tölvuleik aftur fyrr en eftir stúdentsprófin =))

Re: Spekingar spá

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég held að stóru liðin í Evrópu hugsi um UEFA-bikarinn á svipaðan hátt og ensku liðin hugsa um Worthless-Cup á Englandi. Að vísu senda þau ekki varaliðin sín í UEFA keppnina :), en ég held að hvatningin til þess að vinna sé mun minni auk þess sem peningarnir og heiðurinn er miklu minni. Fyrst þau detta úr aðalkeppninni þá er svo sem allt í lagi að leyfa þeim að halda áfram að taka þátt í Evrópu, þótt ekki sé til mikils að keppa heiðurslega séð. Held samt að þeir sem vinni UEFA fái inngöngu í...

Re: Buff night in the desert

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Flott hjá ykkur að halda svona event :)

Re: Manchester United vs Liverpool

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Spurning hvort liðin hvíli einhverja leikmenn. Mikilvægir leikir í meistaradeildinni í næstu viku. Að vísu er hver leikur í deildinni mikilvægur fyrir Liverpool þar sem þeir eru í hörkukeppni um Meistaradeildarsæti en United hefur möguleika á þeim munaði að hvíla lykilmenn. Ferguson hefur samt áður sagt að maður hvíli ekki leikmenn í svona leikjum (United-vs-Liverpool) og þess vegna er líklegast að hann mæti með sitt sterkasta lið.

Re: ADSL

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég efa´st stórlega um þetta. Ég held að Íslandssími sé með alveg jafngott ADSL kerfi og Simnet. Eini munurinn er kannski sá að Íslandssími er tengdur beint við Evrópu en Simnet við USA(Amk held ég það, plz einhver leiðrétta mig ef ég er að bulla =))

Re: ADSL

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Tholuxe Paells var einu sinni fáránlega mikið laggaður í heila viku. Hálfur serverinn datt út á svona 2 tíma fresti. Eins og ég segi þá er laggið yfirleitt tengt servervandamálum hjá Verant en ekki hjá okkur. Amk. hef ég aldrei lent í neinum vandræðum án þess að allir aðrir á servernum séu í vandræðum (fyrir utan það þegar ADSL'ið hjá simnet fer í fokk).

Re: Hvar

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég meinti að það stendur líka “Everquest” stórum stöfum á þeim pakka =) Sorry about the mistake :P

Re: Hvar

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég held að þeir selji leikinn einungis með Kunark Expansioninu. Það stendur samt Kunark stórum stöfum á þeim pakka líka :) Ég fékk minn í BT.

Re: Af hverju Íslendingar?

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jamm, þetta friend-list cap er algjör martröð :) Þyrfti aðvera pláss fyrir svona 100 manns :P

Re: Skoðanakönnun

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það er líklega eðlilegt að gaur sem á mjög high lvl kall og ákveður að stofna nýjan kall nenni ekki að hanga á newbie levelunum. Þess vegna powerlvla þeir og twinka yfirleitt nýju kallana sína =) Ég myndi líklega ekki nenna að berjast í butcherblock og vera drepinn af dwarf skeletons ef ég er vanur því að berjast í Planes, high lvl dungeons, high lvl zones o.s.frv. =)

Re: ADSL

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég er á ADSL 256 hérna heima hjá mér og lendi samt af og til í svona rosalegu laggi. Ég sá meira að segja Down fá svona gríðarlegt lag á 2MB SDSL. Þetta er yfirleitt aldrei tengt tengingunni hjá okkur heldur er allur serverinn að lagga. Sem sagt vesen hjá Verant :)

Re: Smá Spurning.

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Mjög góð hugmynd, passaðu þig Egill!! :)

Re: Smá Spurning.

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Æi mar, þú halar alltaf inn álíka miklum peningi á einu lvl og ég geri á 3-4 levelum =) Þú illi, illi kapitalisti! ;)

Re: Cole vandar þjálfurunum ekki kveðjurnar

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ef þú flettir í nokkrum síðum sem sýna statistic sóknarmanna á Englandi síðustu ár þá tekurðu líklega eftir því að Cole er yfirleitt alltaf í top 5 á þeim listum. Auk þess tekurðu þá kannski einnig eftir því að hann er með eina bestu skotnýtingu í allri deildinni, sem gerir alveg fáránlega lítið úr afsökunum “ákveðins fyrrverandi landsliðsþjálfara” fyrir að taka hann aldrei í liðið. Ef þú segir að Cole sé lélegur sóknarmaður þá skaltu endilega líta á hvaða lið hefur skorað langflest mörk í...

Re: The Other Side

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þetta er snilld :)

Re: Spænski betri en enski?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég held að spænska deildin sé sú öflugasta um þessar mundir. Öll spænsku liðin unnu sína riðla í Meistaradeildinni og þeir eru með 2 önnur í undanúrslitum Evrópukeppni félagsliða. Auk þess tel ég að Real Madrid sé langöflugasta liðið í dag og þeir eru jú eins og flestir vita spænskir =) P.S. Ég er ekki stuðningsmaður neins spænsks félagslið.

Re: Shevchenko til Arsenal?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég er nú United stuðningsmaður en mér dytti aldrei í hug að segja að Arsenal sé með lélega menn =) Henry er einn af langbestu sóknarmönnum heims að mínu mati og hann er hjá Arsenal. Kanu og Wiltord eru líka mjög góðir. Miðjan hjá Arsenal er einnig stjörnum prýdd og vörnin, þótt hún sé kannski farin að eldast, hefur sannað að hún sé mjög sterk. JoeyTribb : Mark Henry's gegn United er eitt það langflottasta á þessari leiktíð, en ef þú segir að hann hafi “snýtt” alla vörn United í sig þegar...

Re: Ofbeldi og ekkert meira...

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Eini staðurinn sem ég lendi í rifrildi um fótbolta er á netinu =) Ég á vini sem halda með Arsenal, Leeds, Liverpool o.s.frv. og við ræðum stundum um fótbolta. Það hræðilegasta sem nokkur okkar segir við hinn er eitthvað eins og “United gekk bara furðuvel um helgina” þegar United hafði kannski tapað fyrir liðinu sem sá sem sagði þetta heldur með :) Ég sagði t.d. við þann sem heldur með Arsenal “Hvernig fór aftur United vs Arsenal um síðustu helgi?” og glotti :) Hann sagði að Arsenal myndi...

Re: Eiður besti leikmaður Chelsea gegn Sunderland

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Sammála Kewell að öllu leyti.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok