Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Gnomes að duela

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Cry me a river.

Re: mikilvægi trúar :)

í Dulspeki fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Í fyrsta lagi er ég allt annað en þröngsýnn og fáfróður. Í öðru lagi býr mannkynið í dag yfir tækninni til að stjórna þyngdarlögmálinu algjörlega. Þar af leiðandi er það síður en svo æðra okkur. Svo má svosem endalaust deila um það hvort maðurinn sé máttugri en náttúran. Persónulega tel ég svo. Hinsvegar finnst mér fólk vera farið að snúa út úr þegar maður spyr þess: “Trúir þú á eitthvað”, og það svarar: “Já, náttúruna”. Auðvitað er til fólk sem segir þetta, til að mynda drúídar frá...

Re: Top 5 online tölvuleikir

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Might and magic 7: For blood and honor, rústar Starcraft anyday, anytime.

Re: Top 5 online tölvuleikir

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
I smell bitterness.

Re: Spilatími - Fíkn

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég verð alltaf jafn undrandi þegar ég kíki á played á prestinum mínum. Mér finnst ég vera búinn að spila á honum þess vegna fleiri hundruð sólarhringa en þegar ég skrifa /played fæ ég einungis rúma 50 daga played. Ég segi bara … ef fólk er komið yfir 50 daga played án pása sem vara í fleiri mánuði þá er það að spila meira en góðu hófi gegnir. Ég spilaði _endalaust_ á sínum tíma, hljóp heim í kaffitímum og herbaði, grindaði mats í potta á laugardagskvöldum til að vera ready fyrir instances...

Re: mikilvægi trúar :)

í Dulspeki fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Að trúa á æðra afl er að vera fáfróður. Punktur. Allt frá því að hugtakið “Guð” var fundið upp (jájá, smite me oh mighty one) hefur verið drepið í hans nafni. Ég segi það aftur, að trúa á æðra afl er að vera fáfróður. Punktur.

Re: Krakkar í dag og áður

í Börnin okkar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég verð því miður að segja þér að svoleiðis er kvenímyndin hjá unglingstelpum í dag. Ekki það að mér finnist það eitthvað slæmt, en þetta er kannski ágætt “wake up and smell the coffee” fyrir þig. Stelpur fara reglulega í ljós, nota brjóstapúða, fara í brjóstastækkunaraðgerðir, eyða heilu og hálfu dögunum í ræktinni að reyna að grenna sig og fá á sig þetta look sem ég var að tala um, sem og að fá sér rándýrar strýpur aðra hverja viku liggur við. Og þetta mun einungis “versna” með tímanum ef...

Re: uppáhalds

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Dave Weckl.

Re: Aggro stealer!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
“600 x 13 er nóg til að taka niður langflesta presta” Þú varst að enda við að kynnast undantekningunni.

Re: Krakkar í dag og áður

í Börnin okkar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Kallarðu það að vera “tággrönn, ljóshærð, brún á hörund og brjóstastór” að vera “gervileg” ? Mmm, I love the smell of irony in the morning.

Re: Aggro stealer!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
“Það tekur mig um 13 sekúndur að stunlocka level 70 shadow priest til dauða” Þá er shadow priestinn lélegri en ég. Nuff said.

Re: Krakkar í dag og áður

í Börnin okkar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það er eitthvað sem segir mér að þú sért ekki tággrönn, ljóshærð, brún á hörund og brjóstastór með strákaskara á eftir þér alla daga, am I right?

Re: Krakkar í dag og áður

í Börnin okkar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
“Bratz dúkkur, ég meina kommon!! fólk var að setja útá barbie i den. höfuðið á þessum dúkkum er rriiiiisastórt, sem gerir búkinn mjög lítinn. Semsagt grannar sem tannstönglar, fyrir utan fötin sem þær eru í. Þetta er gert til að litlar stelpur kaupi dúkkurnar, ég þekki alveg þetta að langa vera eins og barbí dúkka, en ef stelpur vilja vera eins og bratz dúkka, tágrönn í hórufötum?” Enough said. Þú ert einfaldlega ekki að fara með gott mál.

Re: Krakkar í dag og áður

í Börnin okkar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Léleg grein full af alhæfingum og rugli. Ég er ósammála flestu ef ekki öllu sem þú kemur orði að í þessari grein, því þetta eru jú einungis þínar skoðanir. Ég ætla hinsvegar rétt að vona að fleiri séu ekki á þessum skoðunum. Þróun barnamenningarinnar er fín eins og hún er, ef hún væri verri, hvað ætti maður að gera? Stoppa hana? :)

Re: Steve Harris

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Nei, útaf svörunum þínum. Þær eru alveg á heimsmælikvarða. :)

Re: Steve Harris

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég legg til að þú hakir í “sýna aldur”.

Re: Snjórinn kominn aftur á ísó!

í Vetraríþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Nei, segja “lol tekinn núb” eða eitthvað :D.

Re: Snjórinn kominn aftur á ísó!

í Vetraríþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sé þig í skólanum á morgun … Bjössi 10 - Örri 0

Re: Snjórinn kominn aftur á ísó!

í Vetraríþróttir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Örri, þú ert asnalegur. Lol í dós. Bjössi 1 - Örri 0. kEk.

Re: Könnun. lol

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Endilega gerðu þá annað myndband :þ En takk kærlega fyrir linkinn.

Re: hvernig fílið þið korn?

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Bwhahha. Made my day.

Re: Könnun. lol

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Satt satt, en gætirðu gefið mér link á þetta video af þér að spila?

Re: Asnalegasta?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Apollo. löL?

Re: Könnun. lol

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég nota eingöngu Remo skinn. Af hverju finnst þér svona líklegt að fólk hafi fleiri en eina skinnategund hverju sinni á settinu sínu?

Re: Enn og aftur, Settið

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hef aldrei fílað þessa racks sem þú ert að nota atm, skemmtilegt sjónarhorn og einkar skemmtileg wrap finish á settinu. Að mínu mati alveg einstaklega óaðlaðandi secondary snerill en ekki eins og lookið skipti miklu máli. Overall skemmtilega uppstillt sett og ég er að digga tambúrínuna sérstaklega.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok