“Eins og professional trommarar hafa það” er MJÖG vítt og breytt samansafn af mismunandi snerilhljóðum. Sumir vilja hafa það þétt og syngjandi, aðrir vilja hafa það þurrt og þungt og enn aðrir blöndu af þessu öllu saman. Til er ótal gerðir af snerlum og efnum sem notuð eru í skel snerla nú til dags, svo sem hlynur, birki, eik, stál, messing, copar og mahogany (mahóní). Til að mynda eru grunngerðirnar t.d: Hlynur (maple]: Hlynur er mjúkur og hlýr, með mikið tónsvið, það syngur í honum og er...