Nei kallinn minn, þeir eru ekki að því. Ekki 12 tíma á dag, 365 daga á ári. Ástæðan fyrir því eru til dæmis updates, downtime, veikindi, slys, lottóvinningar, betri vinna býðst, os.frv. Kannski 283 daga á ári, ég veit það ekki, en allavega ekki 12 tíma á dag 365 daga á ári.