Hvernig er hægt að “skilja tónlistina betur” þegar trommarinn er að taka blast beat sem er 32 partar á bassatrommuna, 16 parta á sneril og 8 partar á hihat, gítarleikarinn að shredda einhverja monster arpeggio / legato skala, bassaleikarinn að spila melódíu með bassatrommunni, söngvarinn að öskra útúr sér líffærunum eitthvað sem maður skilur ekki nema maður lesi textann að laginu og þegar lagið sem spilað er, er á 200 bpm? Segð þú mér, því ég veit ekki hvernig það er hægt. :)