Þetta er einmitt það sem ég er að skírskota til. Að geta varið sig gegn utanaðkomandi árásum, líkamlegum, andlegum, allt milli himins og jarðar, er nr. 1, 2 og 3 hjá mér. Ef maður getur það ekki, og þá sérstaklega andlegum árásum, þá stimpla ég viðkomandi veikgeðja og það er fólk sem ég lít aldrei upp til. Hinsvegar eru auðvitað til öfgar, t.d andlegar árásir á borð við það að fjölskyldu þinni er rænt, eða þá líkamlegum árásum þar sem þú ert confrontuð á Laugarveginum af einhverjum...