Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Sebastian Zona

í Heilsa fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég meina .. ætti hann að vera hlæjandi? Þetta er basically ævistarf gaursins að verða svona stór, það eru ekkert allir sem ná þessu hversu mikið sem þeir reyna það. Hann á fullan rétt á því að taka þessu alvarlega, líf hans seinustu 10 - 20 árin hefur trúlega snúist meira og minna um líkamann.

Re: Vinnie Paul

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Virgil Donati er meðal þeirra hæfileikaríkustu metaltrommara sem að ég veit um. Það eru ekki margir metaltrommuleikarar sem eru jafn seasoned og hann í jazz&funk, tækni og tónlistarskilningi. Annar sem kæmi til greina væri ef til vill Derek Roddy, því auk þess að vera algjört speed monster hefur hann stúderað djazz og tækni meira en flestir metaltrommuleikarar sem ég hef kynnt mér. Bætt við 15. október 2007 - 02:30...

Re: Sebastian Zona

í Heilsa fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Að vera með quote eftir sjálfan sig í undirskrift notendanafns síns á Huga er kjánalegt … nuff said.

Re: Sebastian Zona

í Heilsa fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég ætla rétt að vona það.

Re: Vinnie Paul

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Mikill innovator og inspirer í trommuleik en góður? Það fer svosem eftir því hvað þú miðar við. Ef þú miðar við hinn hversdagslega metaltrommuleikara skilar hann sínu og vel það. Ef þú miðar hinsvegar við heimsklassatrommara (dæmi frá mismunandi tónlistarstefnum - Jazz: Jack DeJohnette, Blues: Steve Gadd, Rock: Ian Paice, Metal: Virgil Donati, Funk: Dennis Chambers, Fusion: Dave Weckl) þá er mín skoðun sú að Vinnie Paul sé ekki upp á marga fiska. Hinsvegar er hann óneitanlega drumming icon í...

Re: Fullt verð fyrir misheppnaða litun + auka fyrir lögun?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Sjittafokk djöfuls vælukjóadrusla ertu. ;o)

Re: Dan Fastuca með sinn gítar.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Finnst þér þetta fáránlega massað? Maggi Sýra úr Utangarðsmönnum er nú töluvert stærri en þessi.

Re: Phil Baroni

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta er nýja fokking idolið mitt. Djöfull er þessi gaur svalur.

Re: Breyting?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Haaaaaahahahahhaha, ég finn kjánahrollinn brjóta bein. Úff, ég sakna þess að vera á gelgjuskeiðinu. Nú til dags ríður maður því bara.

Re: lord of the rings eða star wars?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ræfill.is

Re: Hvernig bíl átt þú?

í Bílar fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Nei, ég slapp alveg ótrúlega vel. Vinstri hliðin á andlitinu er í hakki en það grær með tímanum. Ég fékk mjög djúpt gat á hausinn svo það bunaði bara út en það er undir hárinu svo það breytir litlu sem engu. Svo brákaðist ég bara á puttunum á hægri hendi, trúlega útaf högginu sem kom á stýrið þegar ég hélt utan um það. Annars er ég góður.

Re: Hvernig bíl átt þú?

í Bílar fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Mér er nokkuð sama um bílinn, ég er bara feginn að hafa sloppið lifandi. Ég var ekki í belti og bíllinn er alveg í stöppu.

Re: Hvernig bíl átt þú?

í Bílar fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þarft ekki að hata mig lengur, ég var að enda við að rústa bílnum. Keyrði henni upp á vegrið, svo tók hann front flip ofaní á af 6 metra falli og lenti á þakinu. Það besta er að ég var undir áhrifum, svo tryggingarnar borga ekki krónu. “Enginn verður óbarinn biskup”.

Re: Brúnkusprauta

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Það mætti halda að þú værir með BS gráðu í online sálgreiningu. Þú hittir naglann þráðbeint á kollinn.

Re: Brúnkusprauta

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Mörgum finnst þetta einfaldlega af því að ég er betri en þeir.

Re: Brúnkusprauta

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Notaðu þá sólarvörn.

Re: Brúnkusprauta

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Farðu í ljós. Fífl.

Re: Flott jakkaföt.

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Kvenmenn eins og þú eruð ástæðan fyrir því að þið fáið lægri laun en við karlarnir. Þið eruð heimskar merir.

Re: Bifreiðinn mín

í Bílar fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég samhryggist.

Re: Í sambandi við ljósabúnað Audi A6

í Bílar fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þú mátt efast eins og þú vilt, en það breytir ekki staðreyndinni að ég staðgreiddi hann af vini mínum skuldlaust. :o)

Re: mm ég;$

í Heilsa fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Það sem Quadriceps og Lifestyle sögðu. Steinhaltu kjafti.

Re: Lexus Sc430

í Bílar fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Djöfull finnst mér þetta ljótt.

Re: mm ég;$

í Heilsa fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Nei, það gerði hann ekki. Hinsvegar getur hann það vel ef honum langar til þess. Þá koma upplýsingarnar frá mér að góðum notum.

Re: mm ég;$

í Heilsa fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Maður fær ekki kransæðastíflu af því að borða vel. :) Ef þú ætlar að byggja líkamann upp þarftu að láta hann hafa eitthvað til að byggja úr, prótein, kolvetni, vítamín, ýmis næringarefni og amínósýrur. Lyftingar eru þar að auki hörkubrennsla og efnaskipti líkamans á þessum aldri (aldri þráðshöfundar, 92' módel) eru hröð því líkaminn er að þroskast og stækka svo brennslan verður enn markvissari. Þú getur einfaldlega ekkert massað þig upp af viti án þess að éta eins og hestur.

Re: mm ég;$

í Heilsa fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Nei, alls ekki. Þetta gerði mig ekki ógeðslega feitan né ógeðslega massaðan. Ég stækkaði bara mjög hratt, þyngdist mikið og varð massaðri hraðar. Þetta er bara spurning um að fá sem mest út úr líkamsræktinni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok