Ég er í tveimur hljómsveitum, spila á trommur í þeim báðum. 1) Apollo, ballhljómsveit frá Ísafirði (gítar, bassi, trommur hljómborð) spilar allt sem er vinsælt hverju sinni. Búinn að spila þar síðan sirka 2001. Höfum spilað á böllum útum allt land. 2) Hindenburg Groove, 5 félagar frá Vestfjörðum (gítar, bassi, trommur, sax, hljómborð) spilum aðallega funk og fusionjazz í anda Mezzoforte, Jagúar og Level 42. Við félagarnir stofnuðum hana fyrir rúmu ári síðan ef ég man rétt. Höfum spilað...