Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Subaru Impreza GT

í Bílar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég hélt að það segði sig sjálft. Bílar frá Audi eru fallegir. WRX bílar frá Subaru eru það ekki. Ég er auðvitað að tala frá því sjónarmiði að þetta sé mín persónulega skoðun á þessum tveimur bílategundum.

Re: Subaru Impreza GT

í Bílar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Aðalatriðið er að Audi þarf ekki fjölbreytt útlit.

Re: Subaru Impreza GT

í Bílar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það þarf nú ekki mikið til, þessar Imprezur eru allar eins.

Re: "skólastelpupils"

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ahhh … svo þú ert cockteaser.

Re: "skólastelpupils"

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Á að fara að dressa sig upp fyrir kærastann og gera hann alveg brjálaðan? Því svona pils gera hvaða mann sem er nöts, eða … bara perra eins og mig?

Re: "skólastelpupils"

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
wrárr.

Re: Draumabíllin?

í Bílar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Audi S5 2008 4.2 v8, svartur, rauður eða silfraður.

Re: Borgar það sig?

í Bílar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Audi > allt.

Re: Besti gítarleikari i heimi?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Paul Gilbert

Re: E420 AMG

í Bílar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég ætla ekki einusinni að leggja í það að reyna að svara þér á annan hátt en þennan. Voðalega hlýtur að vera erfitt fyrir vini þína að hafa samskipti við þig ef þú æsir þig alltaf svona. :)

Re: E420 AMG

í Bílar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hmm, erfitt að útskýra. Þeir voru að sjálfsögðu góðir _tónlistarmenn_ en voru ekki betri _hljóðfæraleikarar_ en næsti maður úti á götu. Það sem ég er að reyna að segja er það að … auðvitað voru þeir ekki hæfileikalausir, það er fásinna að reyna að halda því fram þegar nánast hvert mannsbarn á jörðinni þekkir til Bítlanna en … ég veit ekki, mér finnst bara eins og hver sem er hefði getað gert það sem þeir gerðu, þeir voru bara heppnir og sömdu réttu tónlistina á réttum tíma að mínu mati. Það...

Re: Söngvari Dysthymia?

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Kurt Cobain er dauður, hann má nú eiga það. ;)

Re: E420 AMG

í Bílar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég tjekkaði nú á myndasíðuna þína af bílnum og ég verð að bæta við að eins og ég hélt þá er alveg gorgeous að innan, eins og þessir Benzar eiga það til að vera. Hinsvegar, hvað varðar álit mitt á bílnum að utanverðu, þá er það auðvitað bara persónulegt álit og ef taka á mark á öllum svörum þráðsins í heild sinni þá sýnist mér enginn deila þessu áliti mínu með mér. Þetta er auðvitað eingöngu smekksatriði, ég hef alltaf verið á móti gömlum Benzum, get ekki beint útskýrt nákvæmlega af hverju....

Re: E420 AMG

í Bílar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ekki vera heimskur og álykta svona eins og smábarn. Þú sérð það vel ef þú ýtir á notendanafnið mitt að ég er 18 ára. Hinsvegar er það álitamál hvort þessir bílar “séu með þeim fallegri”. Jafnvel 6 ára krakkar ættu að skilja það. Með þetta comment þitt: “Þú ert eins og litli bróðir minn ef bílinn er ekki ”sportbíll“ þá er hann ljótur.” Hvað fær þig til að halda að ég aðhyllist sportbílalúkk fram yfir önnur lúkk á bílum? Nefndi ég sportbíla einhverntímann í þessum þræði? Nei. Var urlið á...

Re: E420 AMG

í Bílar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég hef alltaf haldið því fram að Bítlarnir hafi verið hæfileikalaust og ofmetið rusl, að þeir hafi eingöngu hitt á réttan stað á réttum tíma. Frank Zappa hinsvegar … það er alvöru tónlistarmaður.

Re: E420 AMG

í Bílar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég hef alltaf haldið því fram að Bítlarnir hafi verið hæfileikalaust og ofmetið rusl, að þeir hafi eingöngu hitt á réttan stað á réttum tíma. Frank Zappa hinsvegar … það er alvöru tónlistarmaður.

Re: Söngvari Dysthymia?

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég myndi nú ekki segja stíllaus, að mínu mati er hann búinn að þróa sinn einstaka stíl gegnum árin í DT, og mér finnst hann bara helvíti kúl … En já, ofmetinn er hann, guð minn eini. Þú finnur ekki ofmetnari gaur á jörðinni.

Re: vinnuleit

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Voðalega hljómarðu eitthvað fokking bitur, stelpa.

Re: Söngvari Dysthymia?

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þessi gaur er allavega svalari en einhver kríthvítur blackmetal gaur í leðurbúningi með göddum að öskra um blóð, satan og dauða, haldandi að hann sé harðasti gaur ever. Fokk, ég hata fólk sem finnst blackmetal vera kúl, næstum jafn mikið og ég hata fólk sem lítur upp til Mike Portnoy. Fólk er fífl.

Re: E420 AMG

í Bílar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Bítlarnir eru klassík og samt voru þeir algjört rusl. Ég kýs nýja Benza. Bætt við 14. nóvember 2007 - 00:40 Gott dæmi http://www.roadfly.com/gallery2/d/39360-1/2007-mercedes-benz-cl-550-01.jpg

Re: E420 AMG

í Bílar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Djöfull er þetta alveg öskrandi óspennandi look. Ábyggilega fínt að innan, en að utan er þetta svo mikill anti - headturner.

Re: Áhrifavaldar í tónlist

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég er alls ekki að meina þannig. Ég er bara að meta trommuleikara útfrá hæfileikum þeirra að spila á hljóðfærið sitt, hversu færir þeir eru. Til að gefa þér dæmi um hvað ég er að tala um er Abe Cunningham trommuleikarinn í Deftones. Deftones eru ábyggilega miklu frægari en t.d jazztrommuleikarararnir Jack DeJohnette og Peter Erskine sem ég nefndi hérna að ofan en Abe mun aldrei geta spilað það sem þeir geta. Hinsvegar geta þeir spilað allt sem hann getur spilað. (Teórískt séð auðvitað, ekki...

Re: Ég hata........

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég hata heimskt fólk sem sér ekki sólina fyrir Mike Portnoy.

Re: Áhrifavaldar í tónlist

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Abe Cunningham mun seint “komast í raðir elite trommaranna”, því í þeim geira eru menn á borð við Dave Weckl, Vinnie Colaiuta, Dennis Chambers, Steve Gadd, Thomas Lang, Terry Bozzio, Peter Erskine, Horatio Hernandez, Jack DeJohnette, Antonio Sanchez, Carter Beauford, og Mike Mangini ásamt mörgum fleirum auðvitað. Abe er góður, en einfaldlega ekki _það_ góður að vera rankaður með ofanverðum mönnum. Ef þér finnst Abe virkilega vera besti trommuleikari heimsins í dag tjekkaðu þá einhverja af...

Re: Áhrifavaldar í tónlist

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Nei ég hef nú ekki heyrt um neinn “Ted Cunningham” þó ég þekki við Abe Cunningham úr Deftones. Hinsvegar þekki ég að sjálfsögðu til Jimmy Chamberlin og vel það, en hann er einfaldlega ekki á sömu hillu og ofanverðir þrír.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok