Abe Cunningham mun seint “komast í raðir elite trommaranna”, því í þeim geira eru menn á borð við Dave Weckl, Vinnie Colaiuta, Dennis Chambers, Steve Gadd, Thomas Lang, Terry Bozzio, Peter Erskine, Horatio Hernandez, Jack DeJohnette, Antonio Sanchez, Carter Beauford, og Mike Mangini ásamt mörgum fleirum auðvitað. Abe er góður, en einfaldlega ekki _það_ góður að vera rankaður með ofanverðum mönnum. Ef þér finnst Abe virkilega vera besti trommuleikari heimsins í dag tjekkaðu þá einhverja af...