Ég held þú fáir ekki Audi Q7 með 6 lítra, 12 strokka vélinni nema með einhverri sérpöntun, ef það er þá hægt yfir höfuð. Seinast þegar ég vissi voru þeir bara “concept” hjá Audi, en ef til vill eru þeir byrjaðir að framleiða þá. En ég meina, auðvitað er kvikindið að vinna vel, þetta er Audi, kóngur bílanna. ;)