Það eina sem mér finnst varið í BMW bíla er krafturinn í þeim, þeir eru oftast öflugri en Audi, Benz, Lexus, Volvo ofl. lúxusbílar á sama verði. Fyrir utan það lít ég ekki við BMW. Fyrir 3 milljónir fékk ég mér 2001 Audi A6 Quattro sem var jafnvel búinn og þessi BMW, hann var með 4.2 lítra, 8 cylindra vél sem skilaði 300 hestöflum. Conclusion … ef ég væri að fá mér 3 milljóna króna BMW, þá myndi ég vilja meira en einhver 290 hestöfl. Myndi sætta mig við 350 - 360.