Bíó er ekkert of öruggt, þá getiði voða lítið talað. Kaffihús er líka risky vegna þess að það getur orðið vandræðalegt ef umræðuefnin standa á sér. Helsta að fara á stað þar sem þið getið talað, en hafið líka eitthvað að gera þegar þið hafið ekkert meira að segja. Tónleika (þurfa ekkert að vera stórir, fínt að fara á eitthvað í TÞM t.d.) eða horfa á mynd heima (miklu persónulegra, meira næði).