Að halda jól er heiðinn siður kallinn. Halda upp á vetrarsólstöður. Þaðan er nafnið líka komið, ef þetta væri kristin hátíð ætti þetta með réttu að heita Kristsmessa. En svo er ekki. Annars veit ég ekkert um hvort það sé til guð eða ekki, kæri mig bara ekki um að spá í því.