Veit ekki alveg hvað skal segja um Alkul, en þeir halda vonandi bara áfram að semja, spila og verða betri. Atrum voru mjög þéttir og spila skemmtilega tónlist, ekkert nema gott að segja um þá. Gone Postal stóðu sig frekar vel bara, þó að ég hafi ekki haft jafn gaman að þeim og Atrum (ósanngjarnt að bera böndin saman, en þeir voru óheppnir að spila beint á eftir Atrum) Svo klikkuðum við í Mara svolítið. Þegar við vorum loksins farnir að fíla okkur þarna þá slitnaði bassastrengur, varð...