Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Treehugger
Treehugger Notandi síðan fyrir 21 árum, 4 mánuðum 35 ára karlmaður
118 stig

Re: Varg Vikernes - morðingi

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Vei, órökstutt diss samþykkt sem grein. Gaurinn er svolítið klikk, en það hljómar eins og þú hafir kolranga mynd af honum samt. Og varðandi tónlistina (sem skiptir mig litlu máli hvort þú fýlar eða ekki), þá virðistu bara ekki hafa fattað þetta, hljóðið og einhæfnin er pointið. Minimalískur blackmetall. Hvað er hægt að gera mikið með 2 riff? Hvað er hægt að gera mikið með 3 nótur?

Re: clean söngur í black metal

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Woods of Ypres eiga við.

Re: til sölu

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Langar í Burzum og Carpatian Forest, en hvar nálgast ég þá?

Re: Grindcore

í Pönk fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Tittillagið, og nokkur önnur (Pheonix in flight, Hell to Pay og Distance and Meaning) eru byggð upp eins og ambient lög, endurtekningar, ógreinanlegar melódíur, veggur af hljóði sem rennur saman og myndar eina afslappandi (en niðurbrjótandi í þessu tilviki) heild. Diskurinn í heild sinni magnar þetta líka svakalega, hann flæðir svo vel á milli laga að eftir fyrstu mínúturnar ertu bara kominn í einhverja leiðslu. Vissulega er þetta hávært, annars væri ætti noisecore stimpillinn ekki við, en...

Re: Grindcore

í Pönk fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jane Doe með converge er nokkurn veginn ambient noisecore. En noise og grind er ekki það sama svo þetta tengdist litlu. :)

Re: Black Metal

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Black metal stórsveit sjálfstæðisflokksins?

Re: Uppáhalds band.

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Í dag er það Finntroll.

Re: Agalloch

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ótrúlega góðir, eitt af mínum uppáhalds. Sama gildir fyrir Sol Invictus. Einnig vil ég benda á Woods of Ypres fyrir þá sem eru að leita að einhverju í svipuðum dúr. Þó þeir séu ekki eins experimental/atmospheric, þá eru lagasmíðarnar og útsetningar svipaðar.

Re: Nýr diskur með Finntroll?

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þeir hafa spilað eitthvað af honum live og ég hef heyrt að það sé mjög gott, án þess að hafa sjálfur verið svo heppinn að fá að heyra í því.

Re: Anal Cunt

í Pönk fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Besti

Re: Getiði bent mér á góðan bassa?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Minn Yamaha BB414 hefur reynst mér vel.

Re: Circle Takes The Square

í Pönk fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, sándið er svolítið mikið stúdíó unnið, svo það gæti alveg stemmt. Samt er live myndband á mysace-inu þeirra sem er virkilega flott.

Re: Lengsti lagatitill?

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Bal-Sagoth eru meistararnir í löngum titlum.

Re: Góða Karlotta ...

í Pönk fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Nei, ekki neitt.

Re: Dönskuprófið...

í Skóli fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já, lærðu dönsku. Þá nærðu. Ennþá betra samt, taktu það í 10. bekk eins og maður.

Re: vont að kyngja

í Heilsa fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þetta er hálsbólga sko. Fer eftir nokkra daga. :)

Re: Mest hataða "íslenska" metal bandið

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hmm, já. Segjum þá að ég sé ekki hrifinn af Revolter, Blood Feud né Changer. En það eru alls ekkert verstu böndin neitt, bara öll frekar óspennandi.

Re: Mest hataða "íslenska" metal bandið

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Overdrive, og Endless Dark gæti hreppt titilinn í framtíðinni, ef þeir koma sér á framfæri og ef þeir teljast metall á annað borð. Margir á móti nevolution líka víst. Hef ekki tekið eftir hatri á Hostile sjálfur.

Re: Mest hataða metal bandið

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Trivium líklega bara.

Re: Finntroll?

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Væri frábært. Finntroll er það band sem mig langar hvað mest að sjá live.

Re: hvað?

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Stuðmenn

Re: Bathory

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Alltaf verið að minnast á þá hérna…

Re: riff

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Byrjunin á Spinning Jenny með Skyclad, rólega riffið fyrir lokakaflann í Jane Doe með Converge og byrjunarriffið í Seven með Necrophagist koma öll sterk inn. Köllum það gott, nenni ekki að vera í alla nótt að svara þessu.

Re: Plata ársins 2006 ?

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Líklega Agalloch - Ashes Against the Grain, en svo kemur Current 93 diskurinn Black Ships Ate the Sky sterkur inn líka.

Re: Dillinger Four

í Pönk fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Flott, vel rökstutt. Átt hrós skilið fyrir þetta svar. En fyrir mér var þetta samt bara powerchord riff og pop-pönk söngur. Vil samt ekki vera sakaður um þröngsýni, svo ég held að ég hlusti á þetta aftur, með það sem þú sagðir í huga.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok