Jæja. Þér yfirsást greinilega tilgang myndarinnar, þjóðfélags ádeiluna og pælingarnar um hversu langt fólk gæti gengið ef það kæmist upp með hvað sem er. Engu að síður, burtséð frá þessum spurningum sem Eli reynir að vekja er myndin ágæt alveg. Reyndar fannst mér óþægilegt að horfa á margt af þessu, en skil engu að síður mikilvægi þessara atriða. Ég var mjög sáttur með að hann notaði ekki eitt einasta cheap bregðuatriði, eitthvað sem enginn gerir nú til dags. Og í raun er ég ósammála þér að...