Ég var bara að byrja í þessum recording bransa, við félagarnir keyptum okkur MOTU 896 firewire græju sem var á tilboði í hljóðfærahúsinu á 60.000 það voru einhver 5 stikki sem að týndust inná lager árið 2005 og við náðum að næla okkur í eina um daginn. Ég er að taka upp á 2stk CAD e100 condensers, Shure beta52a á bassatrommuna, Shure sm57 á snare og síðan veit ég ekki hvað ég ætti að gera við hinn sm57inn þannig að ég er opinn fyrir tilögum. Síðan erum við að nota Logic við hljóðvinnslu sem...