Grungeið var ágætis bóla í rokksöguni en áhrifin sem að grungeið hafði á rokkið voru engan vegin góð. Post-Grunge stefnan er svoldið ríkjandi í rokkinu í dag og mér finnst það algjör skömm og viðbjóður.. Dæmi um vinsælar Post-Grunge sveitir eru Bush, Creed, Foo Fighters, Goo Goo Dolls, Nickleback, Papa Roach, Puddle Of Mudd. Pure skeinipappír…