Hér eru mækarnir sem ég á 2x shure ksm 44, ég nota þessa mæka sem overheads á trommur og til að taka upp gítar magnara 3x shure sm57, Þessa nota ég yfir og undir snerilinn minn, toms og líka til að taka upp gítar magnara. 1x shure beta 52a, Þennan nota ég í að taka upp Bassa magnara og auðvitað bassatrommur. 1x shure beta 56, þennan nota ég aðalega á floor tom. 2x sennheiser e603, Þessa nota ég á toms, sounda líka skemmtilega undir snare.. 1x yamaha subkick, Helviti flottur á bassatrommuni...