Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: hver er munurinn ?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Dystopia baritone er stigið á milli Bassa og gítar.. s.s. það er ekki gítar.. Þetta er ekki rétt miðað við það sem ég hef lesið mig til um þetta og meðal annars stendur á Wikipedia http://en.wikipedia.org/ There are also tenor guitars, baritone guitars tuned ADGCEA (or GDGCDG, GDGCEA, GCGCEG, etc.) a fifth lower than a normal guitar, treble guitars tuned a fourth higher than a standard (prime) guitar, and contrabass guitars, which are tuned one octave lower than prime guitars. og EdRoman...

Re: Felgur

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mæli með því að þú hringir bara niðrí umboð… www.simaskra.is Það reynist alltaf best.

Re: Peugeot 206 RC

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Flottur bíll ;) Á eitt stk svona. Mér finnst hann rosalega góður í akstri, en hann hefur nokkra ókosti: - Vantar algerlega í hann 6. gírinn - Mjög hastur (stíf fjöðrun) sem er þreytandi til lengdar - hann eyðir vel innanbæjar miðað við hvað þetta er lítill bíll - það er ekki hægt að setja hann á vetrar dekk Annar er þetta mjög finn bíll.

Re: Trommuprofile

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þetta er nú bara nokkuð sæmilegt hjá þér (imo) en þú ættir nú að vanda þig aðeins betur. Ég býst við því að þú hafir verið að flýta þér (nema að þú vitir ekki hvað settið þitt heitir) því þarna stendur “Pacifig” sem á væntanlega að vera Pacific ef mér skjátlast ekki. Annars bara nokkuð flott sett og góð uppstilling.

Re: Stilla sneriltrommu.

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Skemmtilegt, gott og fræðandi svar. Takk fyrir þetta…

Re: Kyra Gracie - 20 ára svartbeltingur

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
hahaha… einmitt það sem ég var að hugsa! :) Mundi ekki einu sinni reyna að grappla við þessa bara vegna þess hve falleg hún er (fyrir utan það að ég ætti eflaust ekki séns).

Re: Gerist þetta aldrei hjá ykkur ?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Oftar en ekki. Það er varla hægt að vera frumlegur í dag. Það er amk. frekar erfitt nema að maður sé að gera eitthvað virkilega funky stuff (sem ég btw er oftast ekki að fíla) og þá er ég að tala um svona Sigurrós, experimental, freaky, of mikið af effectum blandað saman í einu- tónlist.

Re: BMW 540M

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
ok, skil… Mjög rennilegur og fallegur bíll engu að síður.

Re: BMW 540M

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Fyrir hvað stendur “ZOFI” ?

Re: Búnaðurinn minn

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég verð að vera sammála SiggaStef því með því að hafa þetta svona þá bæði færðu ekki jafn mikið kick til baka frá skinninu (sem gerir þér kleyft að ná hraða) og svo eyðilegguru skinnin mjög fljótt ef barið er fast í þau í þessum halla. Annars vil ég segja, flott safn og um að gera að senda inn meira af svona myndum þar sem búið er að stilla hljóðfærunum fallega upp (fyrir utan tom ;) og vönduð myndataka skiptir öllu.

Re: Er hreinlega að auglýsa eftir sedan Hondu 1600 vti vtec!!!

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Aha, skil þig. Ok, þá segi ég bara því miður… veit ekki um neinn sem er ekki kominn á sölu en gangi þér vel með leitina :)

Re: Nettur hurða bíll!

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þú hefur væntanlega ætlað að sýna mér þetta: http://i15.ebayimg.com/02/i/05/2b/81/8f_1.JPG en þessi mynd breytir því ekkert að það er léttilega hægt að stökkva útúr bíl með suiside doors því í fyrsta lagi stekkur þú væntanlega lengra út en hurðin nær (nema að þú hafir einhverjar hömlur á þér s.s. gervifætur eða bílbelti) og í öðru lagi þó þú stökkvir ekki lengra út þá ættiru að ná út úr bílnum (sem er jú markmiðið er það ekki?) og sleppa við hurðina (nema þú ætlir að lenda á löppunum við...

Re: Nettur hurða bíll!

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvernig færðu það út?

Re: Er hreinlega að auglýsa eftir sedan Hondu 1600 vti vtec!!!

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hér er einn fyrir þig … um að gera að leita bara í smáauglýsingum blaðanna og á bilasölum á netinu … mun fljótlegra en að láta aðra gera það fyrir þig.

Re: Breyttur Yaris

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Æjjj, ég veit ekki… mundi nú ekki segja að hann væri flottur. Frekar spes fólk sem mundi vilja keyra um á svona… en allir hafa sinn smekk.

Re: Nettur hurða bíll!

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Annars má náttúrulega deila um það (útfrá þessari ályktun minni) að það sé álíka auðvelt að stökkva út um þessar hurðir eins og suiside doors … bara pæling

Re: Nettur hurða bíll!

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nei það er rangt… Eina orðið yfir svona hurðir sem ég hef heyrt notað er Vængjahurðir eða Wing-doors. Hins vegar eru þetta suiside doors og eins og þú sérð þá opnast aftari hurðin öfugt við þá fremri og tel ég líklegt að nafnið komi frá þeirri staðreynd að auðveldara sé að stökkva útúr bíl á ferð sem er með svona hurð (en það er bara ágiskun).

Re: gítarkaup

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mjög töff og góður gítar! Mæli með ESP … hef reyndar enga reynslu af Gibson en mæli samt með ESP því þar hef ég góða reynslu.

Re: Trommu muffling

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
hehe… thats true!

Re: gítarkaup

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ertu ekki að tala um ESP Horizon NT II?

Re: Trommu muffling

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er náttúrulega bara kúl að vera með rafmagnstrommusett … fyrir utan alla möguleikana sem það hefur! Getur verið að spila á allt frá afrískum bongo/congo og kínverskum gong-um yfir í Mortal Combat techno takta … og allt þar á milli, m.a. gott solid rock sound! Þessi jafna þín yfir karlmennsku getur vel verið rétt… þ.e.a.s. : Karlmennska = kúl * góða skapið + vöðvar En þá vil ég líka kynna næstu jöfnu, sem er: Rafmagnssett = Real sound + (karlmennska * 10) - óánægðir nágranna

Re: Trommu muffling

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
En svo geturu líka spurt þig … til hvers að sætta sig við “ásættanlegt (muff) hljóð” þegar þú getur fengið nánast the real deal með rafmagnstrommum? og það, án þess að trufla neinn! :) S.s. Rafmagnstrommur = Gott sound og engir brjálaðir nágrannar!

Re: Trommu muffling

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvernig færðu það út?

Re: bíla nöfn

í Bílar fyrir 19 árum, 1 mánuði
>:o/ … Illa farið með annars fallega mynd.

Re: Til sölu: Burton Brettataska

í Bretti fyrir 19 árum, 1 mánuði
Góð spurning … gleymdi að koma með stærðina en hún er 165 ef ég man rétt. (kem með staðfestingu á því á morgun) Einnig gleymdi ég að taka það fram að það eru tveir stórir pokar sem festast inní hana, annar fyrir skóna og hinn fyrir “gear-ið” og svo má auðveldlega koma öðru bretti fyrir ofaná allt dótið (s.s. 2 bretti, skór og annað gear!). Mega taska sem ég tími varla að selja en ef einhver hefur áhuga þá fer hún ekki á undir 9 þús. (Kostar 18. þús ný)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok