Hæhæ… Jájá, það er alveg hægt að læra sjálfur á trommur… Þú getur líka keypt þér bækur, svona bækur með geisladisk sem er með kennslu efni á og svo hefuru nótur í bókinni til að styðjast við. Ég er að mestu leiti sjálfmenntaður, byrjaði allavegana þannig. Fór eitt ár til kennara og lærði ekki jack-shit á því þannig að ég hætti… hef svo á seinust árum farið 2svar á námskeið hjá Gulla Briem (mæli mjög með því að þú byrjir að safna fyrir einu svoleiðis ;) En hefuru aðgang að trommusetti? (þarft...