Ef ég skil þig rétt þá ertu að tala um sérstaka borða fyrri trommukjuða … þ.e.a.s. svona sérstakann frauð-borða sem maður vefur kjuðann með. Hann er mjúkur og dregur í sig raka, sem er mjög gott, en þ.a.l. eyðist hann frekar hratt. Persónlega kýs ég hanska og dip-kjuða frekar því það er ekki eins kostnaðarsamt. Það endist mér mun lengur heldur en frauðið. En ef þú ert ekki að tala um frauð-borða, þá ráðlegg ég þér að nota frekar sjúkra-tape en límband því límband gerir ekkert gagn. Kjuðarnir...