Já, ég hef heyrt um þessar trommur. Mér finnst að þær hefðu alveg átt heima þarna fyrst PowerBeat og Mapex er þarna á lista. Og auðvitað þeim mun fleiri merki þeim mun nákvæmari könnun =) Sjá má að af þessum 156 sem hafa kostið eru um 87 sem eru annað en trommuleikarar. Það skilur eftir 78 sem hljóta að telja sig að einhverju leiti trommara (amk. eigendur tommusets). Og þar af eru 13% eða 20 manns sem eiga trommusett sem er ekki nefnt á listanum. Það er helvítis hellingur … eða 25,6% þeirra...