Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: PRS 513 Rosewood

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Helvíti fallegur gítar, og fær góða einkunn í þokkabót. Mæli með þessu ef þú ert ekki búin/n að tékka.

Re: trommusett

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er rétt hjá þér. Festingarnar gefa þetta alveg upp. Einnig er hægt að sjá að það eru yamaha pads (rafmagns) þarna á settinu. Bætt við 23. janúar 2007 - 23:43 Auk þess eru þeir eini framleiðandinn (sem ég veit um) sem er með samning við Zildjian. Held alveg örugglega að ég sé að fara með rétt mál í því.

Re: Irezumi

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hehehehe :) Ég er hérna í skóla (Otaru Unversity of Commerce) og stunda snjóbretti og vitleysu inná milli. Miðað við viðbrögð þín þá held ég að þú ættir bara að fara að spara fyrir flugfari (enda ekki ókeypis) og skella þér hingað út við fyrsta tækifæri. Láta drauminn rætast.

Re: LivePod Kr. 37.000

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Gjörðu svo vel

Re: Irezumi

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta er náttúrulega allt mjög spes fyrir íslenskan sveitapilt eins og mig og var mikið culture-shock þegar ég kom hingað fyrst. Þetta venst samt fljótt og mér líkar alveg helvíti vel að búa hér þó ég sakni Íslands alltaf jafn mikið. Jólin voru t.d. mjög spes þar sem maður fékk ekki íslenskan “mömmu-mat” og jólaöl. Einnig voru áramótin mjög spes þar sem þeir sprengja ekkert og djamma ekki um áramótin (amk. ekki ef maður miðar við brjálæðið á Íslandi). Ég gerði samt gott úr þessu og naut þess...

Re: Irezumi

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jahhh … ég bý í Japan og mín reynsla segir annað. Hér þar sem ég bý eru öll tattoo litin hornauga (hvort sem er í on-sen eða annarstaðar) enda bera japanir mjög mikla virðingu fyrir líkaman sínum að þeirra sögn (þetta eru þeirra rök og eiga á engan hátt að endurspegla mitt álit á bodyarts). En já, ég er mjög sammála með að þetta sé synd og finnst þetta heimskulegar reglur. En eins og svo oft er sagt hér í Japan “reglur eru reglur” og þeir eru alveg fastir á því að fara eftir þeim.

Re: Irezumi

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Liverpool “…borið dýr Irezumi húðflúr falin undir fötum sínum þar sem að bannað var með lögum að flagga þeim.”Veit ekki hvort þú ætlar þér að taka það fram í næstu grein en það er mjög merkilegt (finnst mér) að leifar af þessu banni eru ennþá til hér í Japan og er mörgum meinaður aðgangur að almennings-baðhúsum (hot spring bath), eða "on-sen" eins og það heitir á Japönsku, ef þeir bera sjáanlegt tattoo.

Re: Yamaha trommusett

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Myndir? Ástand? Aldur? Hardware? Bara pæling. Auðveldara að selja þegar maður leggur smá metnað í auglýsinguna ;)

Re: Soeed Kills - Michel Angelo

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Betri útgáfa (IMO) Annars finnst mér þetta persónulega ekki það flott. Mjög snöggur og allt það, en hraði er ekki allt (aftur IMO).

Re: Óska eftir ride.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Veistu hvort þetta er bara standard-inn (s.s. þessi) eða er þetta einhver önnur týpa af K-Custom? Ef þú veist það ekki, geturu þá komist að því fyrir mig? og jafnvel hvað hann vill fá mikið fyrir hann.

Re: óska eftir ride

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Bæði held ég o.O … amk. miðað við þversögnina í Titlinum á auglýsingunni og aftur á móti í body-inu (textanum). En hvað veit ég. Kannski betra að leyfa honum bara að svara þessu. Ég veit amk. að hann er að selja, það er á hreinu.

Re: Kristján (Changer, ex-Dark Harvest, ex-Potentiam, ex-Shiva) með trommutíma

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
… og má ég ekki spyrjast fyrir þó ég sé í Japan? Hefði t.d. hugsanlega getað verið að spurja fyrir einhvern. Annars var þetta bara forvitni. Aldrei að vita hvað maður gerir þegar maður kemur heim. Kannski að maður hafi samband við þennan og fái einkatíma hjá honum ef þeir verða í boði.

Re: Næsta spurningatrivia á /hljodvinnsla

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þar er ég svo sem innilega sammála þér :) Breytir því samt ekki að það er gaman ef fólk gefur manni prik/plús í kladdann fyrir góða frammistöðu.

Re: Kristján (Changer, ex-Dark Harvest, ex-Potentiam, ex-Shiva) með trommutíma

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þú segir það =) En þeir sem eru svona á millistigi? Sæmilega reyndir (þó ekki mikið í sviðsframkomu) en vantar uppá tæknina? Er þetta þá málið?

Re: Fender Blues Deville?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hvað mundiru setja á hann?

Re: spilar þú á gítar?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Segðu mér … hvað eru þeir margir? Með tilvitnun.

Re: Fender Usa strat ..hard tail til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hmmm… ertu viss? Ef þetta er Svartur Ltd Viper-400 þá lét ég “fender-gaurinn” (TomDelong) fá svoleiðis í skiptum og ég var amk. annar eigandinn af honum. Bætt við 16. janúar 2007 - 20:08 (tomdelonge) á þetta víst að vera

Re: spilar þú á gítar?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nei Meginmál verður að vera að minnsta kosti fimm stafir að lengd

Re: spilar þú á gítar?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Las þetta allt aftur en sé enga þörf á því að biðja þig afsökunar.

Re: spilar þú á gítar?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
þá erum við tver félagar að fara að stofna hljómsveitAnnar af tveimur já.

Re: Kassagítar til sölu!!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
->Linkur<- Ef þetta virkar ekki þá er ég hættur að reyna að senda þér þessa mynd, hehe.

Re: Diskar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hvað meinaru með:Er nánast ónotaður en er með spá beglu (ath. Mynd).Annars er ég til í alla Zildjian-cymbalana. Hvað mundiru láta mig fá þá á? 3x saman.

Re: Kassagítar til sölu!!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég er ennþá að bíða eftir myndum á E-mailið mitt :o/ hmmm Eitthvað vesen? Btw. þegar þú ert að auglýsa gítarinn þá geturu bent á þessa mynd ef þú getur ekki sett þínar á netið Mynd

Re: Gítar til sölu...

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Shiii… ég veit að ég á það til að ofnota punkta, en þetta er hrein og bein misnotkun hahaha! Langaði samt að spurja. Er hann einhvern veginn svona sunburst á litinn eða? Veistu, ef hann er sunburst, hvort hann er 2 tone eða 3 tone? Gæti verið að ég hafi áhuga á að losa þig við hann ef þú getur gefið mér aðeins nánari upplýsingar um specs, útlit og ástand (mátt senda þær í PM ef þú vilt).

Re: Gítarblöð

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hef nú ekki mikla reynslu í gítartímaritum en hef heyrt góða hluti um þetta. Annars bara… Google is your friend ;)Hvar er hægt að fá þessi blöð og er hægt að fá áskrift eða þannig af þeimLinkur 1 Linkur 2
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok