hmm , CSI : New York , vonandi ákveða casting director'arnir þar að ráða ekki einhvern eins leiðinlegann og david caruzo í CSI : miami , ég þoldi hann ekki í NYPD blue og þoli hann ekki í CSI miami :P en já , er raunverulega þörf á fleiri CSI þáttum ?