Ég er alveg sammála þessu , þessi stelpa á eftir að þjást vegna þessa atviks það sem eftir er , það mannúðlegasta sem hægt hefði verið að gera var að leyfa henni að deyja í stað þess að lífga hana aftur við. Og varðandi móður stelpunar þá skil ég móðurina mjög vel , það eru ekki margir í heiminum eins og faðir Terri ,móðir hennar kennir líklegast sjálfri sér um þetta og skilur maður það mjög vel líka ,en þrátt fyrir það ætti hún nú að hafa samband við hana. En við getum auðvitað lítið dæmt...