Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Lúxussalur smárabíós

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Lúxus salurinn í smárabíó er með vínveitingaleyfi þannig að tæknilega séð ættu börn undir 18 ára aldri ekki að geta komist inní salinn , en já mér finnst að það ætti að vera aldurstakmark í salinn í sýningar eftir kl 22:00 (þó að það sé ekki mikið um sýningar um kl 0:00)

Re: Veit einhver

í Spenna / Drama fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Veit alveg hvað gerist í þessum seríum og þeim sem langar að lesa um þessa þætti er bent á www.buffyguide.com ef hún er enn uppi , og ég mæli hiklaust með þessum seríum.

Re: servers overrun by jedi?

í MMORPG fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Jedi er the ultimate pvp char. ef þú ert ekki með jedi í liði þá geturu alveg farið /kneel og beðið eftir t.d combat medic :] annars er ég nokkuð þreyttur á þessu jedi's ,hefði ég sáttur verið ef það hefðu bara verið 12 jedi per server eins og þeir voru að plana upprunalega.

Re: Tölvulistinn strikes again

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sammála þessum ræðumanni , ég hef aldrei lent í neinum vandræðum með tölvulistann , enda hefur aldrei neitt klikkað hjá mér fyrir utan að power supply'ið í skjánum hjá mér brann yfirum og ég fékk hann bara viðgerðan án þess að borga krónu fyrir utan auðviðtað flýtigjaldið.

Re: pressa vynil?

í Danstónlist fyrir 20 árum, 9 mánuðum
tranceaddict forum'in eru nú líka alveg helvíti stór. :)

Re: John Doe

í Spenna / Drama fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ef það væri ekki fyrir þetta “raunveruleika” sjónvarps æði í bandaríkjunum þá væru til margar seríur ennþá af mörgum þáttum eins og t.d Angel (án þess þó að sverja fyrir að það sé ástæðan). Raunveruleika sjónvarp er að drepa niður heilu tegundirnar af sjónvarpsþáttum , þar á meðal svona fantasíu / spennuþætti eins og john doe. Það væri rosalega gott ef stjórnendur þessara sjónvarps rása myndum fara að sjá að sér og hætta með “raunveruleika” sjónvarp eins og það leggur sig.

Re: Jedi

í MMORPG fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þegar puplish 10 kemur þá færðu líklega að vita það , bara fylgjast með official síðu <a href="http://www.starwarsgalaxies.com">SWG</a

Re: Hvað kom fyrir Acaveda í The Shield???

í Spenna / Drama fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Mér sýndist hann hafa þurft að “sjúga'nn” á manninum.

Re: John Doe

í Spenna / Drama fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sorgarfréttir fyrir þá sem fýla John Doe þættina þá virðist vera sem þeir hafi verið Cancel'aðir.

Re: Mögulegt svar.

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það hafa einhvurir vísindamenn frá bandaríkjunum sagt að fræðilega séð eru tímaferðalög möguleg en þá þyrfti orku sem svarthol gefur frá sér. En þetta myndi eingöngu ganga um tímaferðalög aftur í tíman ekki fram á við.

Re: sedna

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það var notaður spegilsjónauki í kaliforníu þegar þessi pláneta fannst , þessi pláneta er í svo fáránlega mikilli fjarlægð frá sólu að það tekur hana um 10.500 ár (hmm frekar langt) að fara í kringum sólina. (heimildir teknar úr lifandi vísindum)

Re: Hvernig skip...

í MMORPG fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Samt ef ég ætti að telja upp skip sem mig myndi raunverulega vilja sjá í leikinn til að eiga þá væri það X-Wing advanced eða tie bomber. En versta sem mér finnst við JTL er að við munum ekki geta haft þann möguleika á að hafa t.d Star destroyer sem guild hall in space.

Re: Ísl. community í SWG

í MMORPG fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Við þurfum eiginlega ekki neitt sérstakt , við erum með allt til taks 24/7 , við vitum hvar við fáum vopn'in , armor'ið , buffs , healing , mind buffs , bf healing , og þetta er allt innan SIN það eina sem menn þurfa að gera er að spyrja.

Re: Jedi

í MMORPG fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Getur ekki orðið jedi fyrr en í puplish 10 sem kemur eftir einhverja mánuði , og við það þarftu að fara í mörg “missions” til að verða hugsanlega jedi , þetta ferli mun taka tíma (mjööög mikinn tíma) Í gamla Jedi kerfinu þurftiru að “grind'a” professions til að verða Jedi.

Re: kotor academy

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það er ekki hægt.

Re: Fljótandi Bjór

í Djammið fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Byko eða húsasmiðjunni…

Re: Smallville..

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Lex er nú ekki beint best maðurinn í heiminum í þáttunum heldur ef fólk hefur verið að fylgjast með. Hann er alveg eins og föður sinn , undirförull svikahrappur , en sökum þess hvað hann er á móti föður sínum (þetta er eitthvað ást / hatur samband hjá þeim) þá er hann ekki alveg orðinn totally evil , ætli það gerist ekki í 4 season'i (sem er líklega síðasta season'ið)

Re: Star Wars EP3 tökur

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Vandamálið við að gera allt digital eins og George Lucas vill gera er að það þarf oft að gera pickup tökur og það eru pickup tökur í gangi núna fyrir EP3 í englandi. Svarið við að myndin komi eftir 1 ár er sökum þessarar digital áráttu hjá GL. Það tekur engan smá tíma að render'a svona atriði. til að taka sem dæmi þá tók það 8 daga að rendera atriði með treebeard í lotr. Svo á auðvitað eftir að semja tónlistina fyrir myndina og giska ég að það verði gert í janúar - febrúar þar sem John...

Re: Ísl. community í SWG

í MMORPG fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Eina íslenska community'ið sem ég veit um í SWG er á Shadowfire servernum þar sem íslenska Guild'ið SIN er. Um 40-50 meðlimir og við erum með borg á dantooine og nafnið á borginni er SIN city

Re: Hvernig skip...

í MMORPG fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Tie intercepter bíð spenntur eftir að sjá fleiri flaugar…

Re: Kapital - gone mainstream

í Danstónlist fyrir 20 árum, 10 mánuðum
well that sucks….

Re: Engin Buffy?

í Spenna / Drama fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ef ekki á stöð2 þá verða þeir á popptíví að öllum líkindum….

Re: Kemur önnur sería?

í Spenna / Drama fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ekki fleiri þættir en hann hintaði að þetta væri ekki í síðasta sinn sem við myndum sjá Buffy og vini hennar aftur á skjánum. Sama með Angel , hvort það verði eitthvað af þessu er hins vegar annað mál.

Re: Stjórnendur?

í Spenna / Drama fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Við sem stjórnendur höfum gert margt fyrir þetta áhugamál eins og með þennan F.A.Q og upplýsingarnar um Angel þættina. Við auðvitað reynum að skrifa eins mikið og við getum en það er erfitt að skrifa um hluti sem hefur ekki þegar verið skrifað um. Ég er núna að vinna að greina seríu sem fer yfir hverja seríu þátt fyrir þátt ,eins og gefur að skilja þá tekur það soldin tíma :] Til þess að þetta áhugamál verði virkara þá verða þeir sem stunda það að virkja sig líka.

Re: Ibiza Party ! Dj.Dean og Kai Tracid í ágúst!!!

í Djammið fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Til hvurs á fara á íbíza í ágúst þegar maður getur farið á Sensation í júlí í Amsderdam arena :] (reyndar uppselt á S. White) Svo finnst mér persónulega Dj Dean ekki góður dj , og ekki fer ég alla leið til íbíza bara til að hlusta á Kai einn og sér…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok