Hef nú litlar sem engar áhyggjur af þessu þar til ég fæ grjótharðar staðreyndirnar barnar í mig. Ef þetta væri nú raunverulegt þá væri líklega lítið gert til að auglýsa þetta þar sem mannkynið er svo hrætt við það ókunnuga að það myndi allt fara til helvítis og það bara núna strax ,jafnvel þó að það séu 9 ár í þetta. Hins vegar ef þetta er satt þá bara tek ég úr kvikmyndinni Fight club þessa setningu. “Live fast , die young , leave a good looking corpse…”