Þetta lag er eins og margir hafa sagt endurgerð af laginu hans clint mansell, endurgerðin er gerð af hópi sem kallar sig Ajax project og að mig minnir þá sérhæfir þessi hópur sig í að gera tónlist fyrir trailer'a og er hluti af vinnuhópi Immediate music sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í stuttum “cues” fyrir auglýsingar ,og frægast er þetta fyrirtæki líklega fyrir trailerinn sem var í spiderman 2 og Van Helsing. Það er algerlega ógerlegt að redda sér tónlist frá þessu fyrirtæki nema að þú...