Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Dj Óli grís!!

í Danstónlist fyrir 19 árum, 1 mánuði
hef ekkert á móti fólki sem kann að nota hugbúnaðinn en það eru bara of margir sem halda að þeir verði bara plötusnúðar með því að nota forrit og automix fítus…

Re: techno...

í Danstónlist fyrir 19 árum, 1 mánuði
hahaha starsplash er euro-trance og þeir hafa aldrei gefið út lag sem heitir hardstyle mér að vitandi. scooter, lasco , milk inc og önnur álíka nöfn semja þetta. Starplash voru mun betri í gamla daga undir nafninu charly lownoise & dj theo sem alvöru happy hardcore að mínu mati , hafa þeir ekkert gert annað þessa dagana merkilegt annað en að remixa gömlu lögin sín og þá eiginlega bara farið með þau úr 160 bpm í 140 bpm

Re: Dj Óli grís!!

í Danstónlist fyrir 19 árum, 1 mánuði
persónulega finnst mér vera stór munur á dj og DJ :) geta allir kallað sig dj en að geta dj'að eitthvað er annað mál. Finnst lítið varið í software dj's til dæmis ,nema máski sasha og álíka kauða, en guttar sem mætta á giggið með 1 laptop með innbyggt hljóðkort og reyna að nota traktor'inn finnst mér ekki vera dj…

Re: Hvenær kom hann út?

í MMORPG fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég er pjúristi þegar kemur að þessum leik og er sammála upprunalega höfund leikjarins að leikurinn er ónýtur og gersamlega langt frá því að vera eins og hann átti að vera. Það áttu ekki að vera jedi í leiknum, Veldið átti að vera öflugra (sem það er ekki í leiknum) Rebels áttu að fá lítil sem engin perks þegar kom að vopnum eða faction “pets” , geim expansion'ið átti ekki að vera expansion heldur bara fastur hluti af leiknum. Þegar Sony fór svo að breyta til fyrst þá áttu bara að vera mjög...

Re: Lost á Rúv þann OG þáttur 207... [ekki spoiler nema þegar ég merki]

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 1 mánuði
æjj ég verð að segja að mér fannst þessi þáttur vera leiðinlegur í rauninni ,fannst þetta eiginlega ekkert vera lost.Ég vona að Ana Lucia hverfi brátt úr þáttunum. Michelle rodriquez er hrikalega leiðinleg leikkona og finnst mér hún álíka góður leikari og rauðhausinn í csi ; miami ,sem sagt sami leikurinn í öllu sem hún tekur fyrir sér… Vona hins vegar að Mr. Eko verði fastráðinn , finnst hann áhugaverður character sem á skilið að vera með hinum föstu leikurunum í lost. Þættirnir ná ekki að...

Re: Keisarin í star wars 3 og 6

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 1 mánuði
hann hefur alltaf talað eins og breti.. en hvað kemur það málinu við ? :P

Re: var að spá með DJ .. ?

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
það er hægt að versla alvöru sl'a í svona start pakka ,allt annað í pakkanum hins vegar er frekar einfalt… :P

Re: var að spá með DJ .. ?

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
ef þér langar að gera þetta alveg virkilega mikið þá mæli ég með því að þú verslir þér bara spilara ,mixer og góðar græjur ásamt góðum headphones kostnaðurinn gæti hlaupið á 150.000 kallinum ef þú kaupir þér nýjar græjur. Það er erfitt að læra á þetta og það er engin ein leið til að læra að þeyta skífur og mæli frekar með því að þú æfir þig á þessu sjálfur í stað þess að fara á eitthvað námskeið sem er of stutt til að geta kennt þér nokkuð því það tekur mörg ár jafnvel að ná þessu réttu. Það...

Re: Hvenær kom hann út?

í MMORPG fyrir 19 árum, 2 mánuðum
leikurinn er samt ónýtur fyrir það :) þá sérstaklega útaf jedi í leiknum.

Re: Nýji diskurinn með Scooter

í Danstónlist fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Er að leggja öll mín raftónlistarskrif á trance.is eins og er :P

Re: Nýji diskurinn með Scooter

í Danstónlist fyrir 19 árum, 2 mánuðum
hehe það virðist vera það eina sem skífan selur í rafgeiranum. :P

Re: Lost - Shannon í 206 [SPOILERS!! MIKLIR!!]

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það er alveg rétt en þið skulið nú muna að einfaldasta útskýringin er oftast sú rétta :)

Re: Lost - Shannon í 206 [SPOILERS!! MIKLIR!!]

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Persónulega fannst mér þetta vera mjög augljóst hvað gerst hafði , hún hafði verið skotin. ,byssuskot ,svo sjáum við hana halda á byssunni tómri.

Re: Nafn á lagi sem mig vantar.

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
enginn lúður í safri duo - played alive (bongo song) einstaka mix eru með ástralska hljóðfærið þarna sem ég man ekki hvað heitir í augnablikinu. Lagið sem þú leitar líklega að er Dario G - world cup samba. Enda vinsælt lag hjá fótboltaliðum útaf heimsmeistaramótinu 1998 þar sem þetta lag var “anthem” mótsins ef ég man rétt. Lúðrar ,sekkjapípur fullt af ethnic trommum ,gítar ,harmonikka allt þetta og fleira í þessu lagi :P

Re: Nýji diskurinn með Scooter

í Danstónlist fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ef apinn hættir að öskra í lögunum hjá þeim þá mun ég hugsanlega fara að hlusta á þá en þetta er nottla stórt EF :)

Re: Hvenær kom hann út?

í MMORPG fyrir 19 árum, 2 mánuðum
hann kom út í júní 2003. og það var skemmtilegast að spila þennan leik í svona 9 mánuði eftir að hann kom út. Svo komu allt of miklar breytingar sem höfðu of miklar breytingar á því hvernig leikurinn var spilaður. Svo voru jedi settir inní leikinn og þá var allt continuity (söguþráður) sparkað útum gluggan og núna er SWG ekki eins og hann eigi að gerast á milli ANH og ESB heldur eins og hann gerist á milli ep 1 og 2.

Re: Lost, veit einhver hvenær??

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Lost þættirnir eru vinsælasta sería sem rúv hefur verið með síðan þeir byrjuðu með x files þannig að það getur ekki verið annað að þeir sýni þættina aftur og það bráðlega. Sem ætti líklega bara að vera fljótlega eftir að lost þættirnir koma úr “fríinu” sínu sem þeir ættu að fara í bráðlega.

Re: Keisarin í star wars 3 og 6

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Palpatine hefur alltaf verið leikinn af sama leikaranum fyrir utan stuttlega í empire strikes back. og það líða nokkuð mörg ár á milli ROTS og ROTJ þannig að ýmislegt getur breyst á þeim tíma :)

Re: Han Solo

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Frábær grein hjá þér. Máski mar taki upp pennann og skelli inn einni grein eða svo :)

Re: Hvað er málið?

í Djammið fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ekkert að breezernum fyrir utan að hann er ógeðslega dýr.

Re: Hefnd Hinna Myrky Sith

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Er það ekki eitthvað forrit sem sér um þýðinguna á þessu ? Annars þá er mjög góð leið til að pirra sig ekki mikið á svona að sleppa bara subs…

Re: silent hill

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Miðað við hryllingsmyndir í dag þá kæmi mér ekki á óvart að myndinn væri leyfð öllum aldurshópum…

Re: Lag!?

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ave Maria í flutningi Andrea Bocelli :P

Re: Hvað heitir þetta lag?

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það er leitarvél hérna á huga sem ég mæli með og ég svaraði þessari spurningu í denn á háhraða en þetta sorp er þetta… Bushman - No 1 Else

Re: Nýjir þættir

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Mæli sterklega með Surface, besta nýja serían að mínu mati. Með supernatural í öðru sæti og threshold í þriðja :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok