Invasion finnst mér lítið í anda við lost, þar sem persónurnar eru allar “kaldar” maður fær engar tilfinningar með þeim annað en gerðist með lost season 1. Invasion verða bara verri og verri með hverjum þættinum. Það vantar alla persónusköpun, enda held ég að þættirnir hafi bara verið settir saman úr einu kvikmyndahandriti sem var rippað af invasion of the bodysnatchers. Gæti verið spoiler hérna ,ykkar að dæma en ég er búinn að vara ykkur við. Surface hins vegar er með ágætispersónur , meiri...